Yfirvöldum ekki treyst fyrir uppljóstrunum Brjánn Jónasson skrifar 15. mars 2013 06:00 Auka þarf vernd uppljóstrara svo fleiri treysti sér til að stíga fram með upplýsingar um misgjörðir segir Suelette Dreyfus. Fréttablaðið/vilhelm Innan við helmingur landsmanna treystir yfirvöldum til að bregðast við uppljóstrunum um alvarlega misbresti innan stjórnsýslunnar, fyrirtækja eða stofnana. Ný rannsókn sýnir að 47 prósent landsmanna telja bestu leiðina til að upplýsa um misbresti að láta yfirvöld vita. Sams konar rannsóknir sem gerðar hafa verið annars staðar sýna að 51 prósent Breta telur þetta bestu leiðina og 56 prósent Ástrala. Í niðurstöðum rannsóknarinnar, sem dr. Suelette Dreyfus, fræðimaður við Melbourne-háskóla í Ástralíu, kynnti á fundi í Norræna húsinu nýverið kemur fram að átján prósent Íslendinga telji uppljóstrara enga góða leið hafa til að ljóstra upp um alvarlega misbresti. Hlutfallið er mun hærra en í samanburðarlöndunum, en tíu prósent Ástrala og tólf prósent Breta eru sömu skoðunar. Tæpur fimmtungur landsmanna telur bestu leiðina til að svipta hulunni af misbrestum að koma upplýsingum til fjölmiðla, en aðeins sex prósent telja heppilegast að koma upplýsingunum milliliðalaust til almennings í gegnum internetið. Íslendingar telja almennt að of miklu af upplýsingum sé haldið leyndum fyrir almenningi. Um 63 prósent landsmanna eru þeirrar skoðunar, samanborið við 54 prósent Breta og 50 prósent Ástrala. Þetta bendir til þess að fólk vilji aukið gegnsæi í stjórnsýslunni og víðar, sagði Dreyfus. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Innan við helmingur landsmanna treystir yfirvöldum til að bregðast við uppljóstrunum um alvarlega misbresti innan stjórnsýslunnar, fyrirtækja eða stofnana. Ný rannsókn sýnir að 47 prósent landsmanna telja bestu leiðina til að upplýsa um misbresti að láta yfirvöld vita. Sams konar rannsóknir sem gerðar hafa verið annars staðar sýna að 51 prósent Breta telur þetta bestu leiðina og 56 prósent Ástrala. Í niðurstöðum rannsóknarinnar, sem dr. Suelette Dreyfus, fræðimaður við Melbourne-háskóla í Ástralíu, kynnti á fundi í Norræna húsinu nýverið kemur fram að átján prósent Íslendinga telji uppljóstrara enga góða leið hafa til að ljóstra upp um alvarlega misbresti. Hlutfallið er mun hærra en í samanburðarlöndunum, en tíu prósent Ástrala og tólf prósent Breta eru sömu skoðunar. Tæpur fimmtungur landsmanna telur bestu leiðina til að svipta hulunni af misbrestum að koma upplýsingum til fjölmiðla, en aðeins sex prósent telja heppilegast að koma upplýsingunum milliliðalaust til almennings í gegnum internetið. Íslendingar telja almennt að of miklu af upplýsingum sé haldið leyndum fyrir almenningi. Um 63 prósent landsmanna eru þeirrar skoðunar, samanborið við 54 prósent Breta og 50 prósent Ástrala. Þetta bendir til þess að fólk vilji aukið gegnsæi í stjórnsýslunni og víðar, sagði Dreyfus.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira