Yfirvöldum ekki treyst fyrir uppljóstrunum Brjánn Jónasson skrifar 15. mars 2013 06:00 Auka þarf vernd uppljóstrara svo fleiri treysti sér til að stíga fram með upplýsingar um misgjörðir segir Suelette Dreyfus. Fréttablaðið/vilhelm Innan við helmingur landsmanna treystir yfirvöldum til að bregðast við uppljóstrunum um alvarlega misbresti innan stjórnsýslunnar, fyrirtækja eða stofnana. Ný rannsókn sýnir að 47 prósent landsmanna telja bestu leiðina til að upplýsa um misbresti að láta yfirvöld vita. Sams konar rannsóknir sem gerðar hafa verið annars staðar sýna að 51 prósent Breta telur þetta bestu leiðina og 56 prósent Ástrala. Í niðurstöðum rannsóknarinnar, sem dr. Suelette Dreyfus, fræðimaður við Melbourne-háskóla í Ástralíu, kynnti á fundi í Norræna húsinu nýverið kemur fram að átján prósent Íslendinga telji uppljóstrara enga góða leið hafa til að ljóstra upp um alvarlega misbresti. Hlutfallið er mun hærra en í samanburðarlöndunum, en tíu prósent Ástrala og tólf prósent Breta eru sömu skoðunar. Tæpur fimmtungur landsmanna telur bestu leiðina til að svipta hulunni af misbrestum að koma upplýsingum til fjölmiðla, en aðeins sex prósent telja heppilegast að koma upplýsingunum milliliðalaust til almennings í gegnum internetið. Íslendingar telja almennt að of miklu af upplýsingum sé haldið leyndum fyrir almenningi. Um 63 prósent landsmanna eru þeirrar skoðunar, samanborið við 54 prósent Breta og 50 prósent Ástrala. Þetta bendir til þess að fólk vilji aukið gegnsæi í stjórnsýslunni og víðar, sagði Dreyfus. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Innan við helmingur landsmanna treystir yfirvöldum til að bregðast við uppljóstrunum um alvarlega misbresti innan stjórnsýslunnar, fyrirtækja eða stofnana. Ný rannsókn sýnir að 47 prósent landsmanna telja bestu leiðina til að upplýsa um misbresti að láta yfirvöld vita. Sams konar rannsóknir sem gerðar hafa verið annars staðar sýna að 51 prósent Breta telur þetta bestu leiðina og 56 prósent Ástrala. Í niðurstöðum rannsóknarinnar, sem dr. Suelette Dreyfus, fræðimaður við Melbourne-háskóla í Ástralíu, kynnti á fundi í Norræna húsinu nýverið kemur fram að átján prósent Íslendinga telji uppljóstrara enga góða leið hafa til að ljóstra upp um alvarlega misbresti. Hlutfallið er mun hærra en í samanburðarlöndunum, en tíu prósent Ástrala og tólf prósent Breta eru sömu skoðunar. Tæpur fimmtungur landsmanna telur bestu leiðina til að svipta hulunni af misbrestum að koma upplýsingum til fjölmiðla, en aðeins sex prósent telja heppilegast að koma upplýsingunum milliliðalaust til almennings í gegnum internetið. Íslendingar telja almennt að of miklu af upplýsingum sé haldið leyndum fyrir almenningi. Um 63 prósent landsmanna eru þeirrar skoðunar, samanborið við 54 prósent Breta og 50 prósent Ástrala. Þetta bendir til þess að fólk vilji aukið gegnsæi í stjórnsýslunni og víðar, sagði Dreyfus.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira