Beinþynning eykst hraðar hjá fólki sem fer í magahjáveituaðgerð Helga Arnardóttir skrifar 9. mars 2013 18:44 Díana Óskarsdóttir geislafræðingur hefur fylgst með 50 manns sem hafa farið í magahjáveitu síðustu tvö ár. Beinþynning eykst hraðar hjá fólki sem gengist hefur undir magahjáveituaðgerð vegna offitu en þeim sem ekki fara í slíka aðgerð. Þetta kemur fram í frumniðurstöðum rannsóknar sem staðið hefur í tvö ár við Háskóla Íslands. Á bilinu 30-40 manns hér á landi gangast undir magahjáveituaðgerð vegna offitu á hverju ári. Fjallað hefur verið um að næringarupptaka þeirra sem fara í slíka aðgerð minnki töluvert í kjölfarið og þeir verði að vera undir nánu eftirliti lækna. En nú er verið að rannsaka fleiri áhættuþætti eins og beinþynningu hjá þessum hópi. Díana Óskarsdóttir geislafræðingur hefur fylgst með 50 manns sem hafa farið í magahjáveitu síðustu tvö ár. „Við erum að reyna sjá hvaða áhrif þessar aðgerðir hafa á beinin en vísbendingar eru um að mikið þyngdartap, getur valdið minnkandi beinþéttni hjá einstaklingum," segir hún. Og niðurstöðurnar eru sláandi. „Þéttleikinn í beinunum minnkar eftir aðgerðina við vitum ekki hvað veldur en við erum að reyna átta okkur á því með því að fylgja fólkinu eftir í lengri tíma. Við erum að sjá tölur eftir fyrstu tólf mánuðina, þá er beinþéttnin á mjaðmasvæði að minnka um átta prósent og eftir 24 mánuði erum við að sjá allt upp undir fimmtán prósent sem þéttleikinn í beinunum hefur minnkað." Ástæðan er ekki þekkt og enn til rannsóknar en til samanburðar er eðlileg beinþynning hjá körlum eftir sextugt innan við eitt prósent á ári og eitt til tvö prósent hjá konum eftir tíðahvörf. Beinþynning er einkennalaus sjúkdómur sem getur valdið beinbrotum við lítinn áverka. Díana ítrekar að ekki sé skynsamlegt að hætta þessum aðgerðum heldur þurfi að vera meira eftirlit með beinþéttni þeirra sem fara í aðgerð. „Og staðan verði metin áður en fólkið fer í aðgerðirnar hvort það sé ráðlagt að fara út í slíkt, ef þetta verður raunin." Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira
Beinþynning eykst hraðar hjá fólki sem gengist hefur undir magahjáveituaðgerð vegna offitu en þeim sem ekki fara í slíka aðgerð. Þetta kemur fram í frumniðurstöðum rannsóknar sem staðið hefur í tvö ár við Háskóla Íslands. Á bilinu 30-40 manns hér á landi gangast undir magahjáveituaðgerð vegna offitu á hverju ári. Fjallað hefur verið um að næringarupptaka þeirra sem fara í slíka aðgerð minnki töluvert í kjölfarið og þeir verði að vera undir nánu eftirliti lækna. En nú er verið að rannsaka fleiri áhættuþætti eins og beinþynningu hjá þessum hópi. Díana Óskarsdóttir geislafræðingur hefur fylgst með 50 manns sem hafa farið í magahjáveitu síðustu tvö ár. „Við erum að reyna sjá hvaða áhrif þessar aðgerðir hafa á beinin en vísbendingar eru um að mikið þyngdartap, getur valdið minnkandi beinþéttni hjá einstaklingum," segir hún. Og niðurstöðurnar eru sláandi. „Þéttleikinn í beinunum minnkar eftir aðgerðina við vitum ekki hvað veldur en við erum að reyna átta okkur á því með því að fylgja fólkinu eftir í lengri tíma. Við erum að sjá tölur eftir fyrstu tólf mánuðina, þá er beinþéttnin á mjaðmasvæði að minnka um átta prósent og eftir 24 mánuði erum við að sjá allt upp undir fimmtán prósent sem þéttleikinn í beinunum hefur minnkað." Ástæðan er ekki þekkt og enn til rannsóknar en til samanburðar er eðlileg beinþynning hjá körlum eftir sextugt innan við eitt prósent á ári og eitt til tvö prósent hjá konum eftir tíðahvörf. Beinþynning er einkennalaus sjúkdómur sem getur valdið beinbrotum við lítinn áverka. Díana ítrekar að ekki sé skynsamlegt að hætta þessum aðgerðum heldur þurfi að vera meira eftirlit með beinþéttni þeirra sem fara í aðgerð. „Og staðan verði metin áður en fólkið fer í aðgerðirnar hvort það sé ráðlagt að fara út í slíkt, ef þetta verður raunin."
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira