Segist hafa fengið fullt umboð fyrir öll skref Karen Kjartansdóttir skrifar 18. mars 2013 12:50 Árna Páli Árnasyni, formanni Samfylkingarinnar, er legið á hálsi að hafa ekki ráðfært sig. Þingmönnum var heitt í hamsi á þingi í dag þegar rætt var um fundarstjórn forseta og þurfti þingforseti að biðja þingmenn um að róa sig. 41 mál eru á dagskrá fundarins í dag þar á meðal málamiðlunartillaga formanna Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar sem hefur vakið miklum taugatitringi. Ekki síst í röðum Samfylkingarmanna. „Ég er búinn að fá fullt umboð frá þingflokknum fyrir hvert einasta skref sem ég hef tekið í þessu máli og allt verið rætt fyrirfram ítarlega. við höfum alltaf viljað koma þessu máli efnislega í heila höfn en við horfðumst í augu við það að tíminn væri of skammur til þess að það væri líklegt að við næðum stóra málinu í höfn," segir Árni Páll, aðspurður um það hvort hann hefði þurft að hafa meira samráð meðal flokksmanna vegna tillögu sinnar. Margrét Tryggvadóttir hefur lagt fram breytingartillögu á breytingartillögu formannanna þriggja sem veldur því að fyrst þarf að afgreiða Stjórnarskrármálið í heild eins og það kom frá stjórnskipunar og eftirlitsnefnd. Hafa ýmsir sagt að með þessu útspili hafi Margrét sýnt klókindi við að koma stjórnarskrámálinu á dagskrá. „Vandinn er bara sá að við stöndum núna frammi fyrir þvi, eftir þessa breytingatillögu Margrétar, að þessi málamiðlunartillaga okkar verði líka töluð í kaf," segir Árni Páll. Og ósætti er um dagskrána sem liggur fyrir Alþingi í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson. þingmaður Framsóknarflokksins, reiddist í ræðustól í dag. Hann reiddist raunar svo mikið að eftir ræðuna bað forseti Alþingis um ró. Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
Þingmönnum var heitt í hamsi á þingi í dag þegar rætt var um fundarstjórn forseta og þurfti þingforseti að biðja þingmenn um að róa sig. 41 mál eru á dagskrá fundarins í dag þar á meðal málamiðlunartillaga formanna Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar sem hefur vakið miklum taugatitringi. Ekki síst í röðum Samfylkingarmanna. „Ég er búinn að fá fullt umboð frá þingflokknum fyrir hvert einasta skref sem ég hef tekið í þessu máli og allt verið rætt fyrirfram ítarlega. við höfum alltaf viljað koma þessu máli efnislega í heila höfn en við horfðumst í augu við það að tíminn væri of skammur til þess að það væri líklegt að við næðum stóra málinu í höfn," segir Árni Páll, aðspurður um það hvort hann hefði þurft að hafa meira samráð meðal flokksmanna vegna tillögu sinnar. Margrét Tryggvadóttir hefur lagt fram breytingartillögu á breytingartillögu formannanna þriggja sem veldur því að fyrst þarf að afgreiða Stjórnarskrármálið í heild eins og það kom frá stjórnskipunar og eftirlitsnefnd. Hafa ýmsir sagt að með þessu útspili hafi Margrét sýnt klókindi við að koma stjórnarskrámálinu á dagskrá. „Vandinn er bara sá að við stöndum núna frammi fyrir þvi, eftir þessa breytingatillögu Margrétar, að þessi málamiðlunartillaga okkar verði líka töluð í kaf," segir Árni Páll. Og ósætti er um dagskrána sem liggur fyrir Alþingi í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson. þingmaður Framsóknarflokksins, reiddist í ræðustól í dag. Hann reiddist raunar svo mikið að eftir ræðuna bað forseti Alþingis um ró.
Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira