Stuðningsmenn Vals til skammar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. apríl 2013 19:06 Hrafnhildur hefur lyft ófáum titlunum með Valskonum undanfarin ár. Mynd/Vilhelm „Í alvöru talað. Það eru 30 manns uppi í stúku hjá okkur. Tuttugu þeirra eru fjölskyldumeðlimir,“ sagði ósátt Hrafnhildur Skúladóttir eftir tap Valskvenna gegn Stjörnunni í dag. Stjarnan vann sigur 28-24 og jafnaði þar með metin í einvígi liðanna. Hrafnhildur sagði vörnina hafa verið slaka en í viðtali við Rúv hneykslaðist hún á frammistöðu stuðningsmanna Vals. „Þetta eru kóngarnir fimm sem mæta alltaf. Restin sem lætur ekki sjá sig, ég veit ekki hvort þeir eru bara að bíða eftir að við mætum Fram. Það er ekkert svoleiðis. Stjarnan er með hörkulið,“ segir Hrafnildur sár og svekkt. „Ég er gríðarlega svekkt við Valsmenn að geta ekki sýnt liðinu stuðning. Við erum þrefaldir Íslandsmeistarar, fjórfaldir deildarmeistarar og tvöfaldir bikarmeistarar.“ Hrafnhildur segir mótbyrinn svakalegan því allir vilji að Valur tapi. Því þurfi Valur meðbyr í formi stuðnings. „Mér finnst þetta til skammar. Ég er brjáluð og á ekki til orð.“ Leikur Stjörnunnar og Vals var í beinni textalýsingu á Vísi í dag. Umfjöllun, helstu tölfræði og viðtöl við þjálfara liðanna má sjá hér að neðan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 28-24 Stjarnan vann magnaðan sigur, 28-24, á Val í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik og jöfnuðu þar með einvígið 1-1. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn og áttu sigurinn fyllilega skilið. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði átta mörk fyrir Stjörnuna í leiknum en Þorgerður Anna Atladóttir var með tíu hjá Val. 14. apríl 2013 00:01 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
„Í alvöru talað. Það eru 30 manns uppi í stúku hjá okkur. Tuttugu þeirra eru fjölskyldumeðlimir,“ sagði ósátt Hrafnhildur Skúladóttir eftir tap Valskvenna gegn Stjörnunni í dag. Stjarnan vann sigur 28-24 og jafnaði þar með metin í einvígi liðanna. Hrafnhildur sagði vörnina hafa verið slaka en í viðtali við Rúv hneykslaðist hún á frammistöðu stuðningsmanna Vals. „Þetta eru kóngarnir fimm sem mæta alltaf. Restin sem lætur ekki sjá sig, ég veit ekki hvort þeir eru bara að bíða eftir að við mætum Fram. Það er ekkert svoleiðis. Stjarnan er með hörkulið,“ segir Hrafnildur sár og svekkt. „Ég er gríðarlega svekkt við Valsmenn að geta ekki sýnt liðinu stuðning. Við erum þrefaldir Íslandsmeistarar, fjórfaldir deildarmeistarar og tvöfaldir bikarmeistarar.“ Hrafnhildur segir mótbyrinn svakalegan því allir vilji að Valur tapi. Því þurfi Valur meðbyr í formi stuðnings. „Mér finnst þetta til skammar. Ég er brjáluð og á ekki til orð.“ Leikur Stjörnunnar og Vals var í beinni textalýsingu á Vísi í dag. Umfjöllun, helstu tölfræði og viðtöl við þjálfara liðanna má sjá hér að neðan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 28-24 Stjarnan vann magnaðan sigur, 28-24, á Val í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik og jöfnuðu þar með einvígið 1-1. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn og áttu sigurinn fyllilega skilið. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði átta mörk fyrir Stjörnuna í leiknum en Þorgerður Anna Atladóttir var með tíu hjá Val. 14. apríl 2013 00:01 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 28-24 Stjarnan vann magnaðan sigur, 28-24, á Val í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik og jöfnuðu þar með einvígið 1-1. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn og áttu sigurinn fyllilega skilið. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði átta mörk fyrir Stjörnuna í leiknum en Þorgerður Anna Atladóttir var með tíu hjá Val. 14. apríl 2013 00:01
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni