Hvernig væri að baka franskar bollur? Ellý Ármanns skrifar 11. febrúar 2013 11:45 Bolla bolla bolla, frönsk bolla. Catherine Elisabet Batt viðskiptafræðingur hefur verið búsett á Íslandi í fimmtán ár. Hún gefur okkur uppskrift að dásamlegum bollum frá heimalandi sínu, Frakklandi. „Bakstur er mitt áhugamál og það líður ekki helgi án þess að ég fari inn í eldhús að baka fyrir fjölskylduna. Að mínu mati er bakstur mjög afslappandi og er stór partur af uppeldinu á heimilinu. Það er fátt betra en að vera í eldhúsinu með krökkunum og baka með þeim á meðan það er spjallað um lifið og tilveru,“ segir Catherina.Profitéroles au Chocolat et à la crème patissière eða franskar bollurUppskrift: 160 g smjör ¼ tsk salt 300 g hveiti 5 stk eggBræðið smjörið í potti.Bætið 4dL af vatni út í og hitið saman í potti að suðu.Bætið hveiti og salti saman við og slökkvið á hellunni.Hrærið með sleif þar til deigið er slétt, mega alls ekki vera neinir kögglar í deigi.Eggin eru sett út í deigið, eitt og eitt í einu og hrært vel í á milli. Hrært þar til hræran verður jöfn og góð. Sniðugt er að lækka hitann á meðan er verið að bæta eggjunum við eða jafnvel slökkva.Deigið er sett á plötu klædd í bökunarpappír með t.d. matskeið en ef þú átt poka þá er það að mínu mati lang best. Bakað við 200°C í 25 mínútur við blástur (eða 200° í 25-30 mín með yfir og undirhita). Bakarameistarar mæla alls ekki með að það sé verið að opna ofninn meðan á bakstri stendur. Þar sem bollurnar stækka mikið við baksturinn er ráðlagt að hafa nægilegt bil á milli svo bollurnar geti blásið út.Þegar búið er að taka úr ofninum er gott að gera lítið gat í botninn til að fylla bolluna í gegn.Crème patissiere eða sætabrauðskremCrème patissiere eða sætabrauðskrems er notað í sætabrauð eða sætar bökur. Kremið er eggjasósu-blanda sem er þykkt með hveiti. Hún er vinsæl í Frakklandi og notuð í Éclair au Chocolat, Tarte à la fraise og margt fleira. Upprunalega er hún með vanillu bragði en það má bæta sukkulaði, kaffi eða jafnvel likjör út í.Uppskrift: 150 ml sykur 75 ml hveiti 2 egg 500 ml mjólk (heit) 2,5 ml vanilludroparÁður en byrjað er að hita þá er best að blanda saman sykrinum og hveiti í pott. Bæta síðan eggjunum við og hræra vel saman þar til kremið er mjúk og slétt.Bæta síðan heitri mjólk út í og hræra vel. Mikilvægt að deigið sé alltaf mjúkt og slétt og að engir kögglar séu til staðar. Byrjið síðan að hita helluna og haldið áfram að hæra vel. Það er hægt að finna smátt og smátt þegar kremið er farið að taka við sér. Bætið við vanillu dropunum.Þegar kremið er klárt. Þá er best að láta það kólna fyrst við stofu hita og siðan setja í kæli allt að þrjár klst.Hægt er að bæta við bragðefnum eins og súkkulaði, kaffi eða líkjör.Kaffi Í staðinn fyrir að nota 500 ml af mjólk, notið 50 ml af kaffi og 350 ml af mjólk. Styrkleikinn fer eftir því hversu sterkt kaffið er. Súkkulaði Látið suðusúkkulaðið bráðna á meðan verið er að hræða, rétt eftir að hafa bætt mjólkinni út í. Notið sirka 50 gr af súkkulaði. Til að fyllla bollurnar, má setja kremið í poka, klippa endann á pokanum og sprauta því út og á bollurnar í gegnum gatið. Bon Appétit! Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Catherine Elisabet Batt viðskiptafræðingur hefur verið búsett á Íslandi í fimmtán ár. Hún gefur okkur uppskrift að dásamlegum bollum frá heimalandi sínu, Frakklandi. „Bakstur er mitt áhugamál og það líður ekki helgi án þess að ég fari inn í eldhús að baka fyrir fjölskylduna. Að mínu mati er bakstur mjög afslappandi og er stór partur af uppeldinu á heimilinu. Það er fátt betra en að vera í eldhúsinu með krökkunum og baka með þeim á meðan það er spjallað um lifið og tilveru,“ segir Catherina.Profitéroles au Chocolat et à la crème patissière eða franskar bollurUppskrift: 160 g smjör ¼ tsk salt 300 g hveiti 5 stk eggBræðið smjörið í potti.Bætið 4dL af vatni út í og hitið saman í potti að suðu.Bætið hveiti og salti saman við og slökkvið á hellunni.Hrærið með sleif þar til deigið er slétt, mega alls ekki vera neinir kögglar í deigi.Eggin eru sett út í deigið, eitt og eitt í einu og hrært vel í á milli. Hrært þar til hræran verður jöfn og góð. Sniðugt er að lækka hitann á meðan er verið að bæta eggjunum við eða jafnvel slökkva.Deigið er sett á plötu klædd í bökunarpappír með t.d. matskeið en ef þú átt poka þá er það að mínu mati lang best. Bakað við 200°C í 25 mínútur við blástur (eða 200° í 25-30 mín með yfir og undirhita). Bakarameistarar mæla alls ekki með að það sé verið að opna ofninn meðan á bakstri stendur. Þar sem bollurnar stækka mikið við baksturinn er ráðlagt að hafa nægilegt bil á milli svo bollurnar geti blásið út.Þegar búið er að taka úr ofninum er gott að gera lítið gat í botninn til að fylla bolluna í gegn.Crème patissiere eða sætabrauðskremCrème patissiere eða sætabrauðskrems er notað í sætabrauð eða sætar bökur. Kremið er eggjasósu-blanda sem er þykkt með hveiti. Hún er vinsæl í Frakklandi og notuð í Éclair au Chocolat, Tarte à la fraise og margt fleira. Upprunalega er hún með vanillu bragði en það má bæta sukkulaði, kaffi eða jafnvel likjör út í.Uppskrift: 150 ml sykur 75 ml hveiti 2 egg 500 ml mjólk (heit) 2,5 ml vanilludroparÁður en byrjað er að hita þá er best að blanda saman sykrinum og hveiti í pott. Bæta síðan eggjunum við og hræra vel saman þar til kremið er mjúk og slétt.Bæta síðan heitri mjólk út í og hræra vel. Mikilvægt að deigið sé alltaf mjúkt og slétt og að engir kögglar séu til staðar. Byrjið síðan að hita helluna og haldið áfram að hæra vel. Það er hægt að finna smátt og smátt þegar kremið er farið að taka við sér. Bætið við vanillu dropunum.Þegar kremið er klárt. Þá er best að láta það kólna fyrst við stofu hita og siðan setja í kæli allt að þrjár klst.Hægt er að bæta við bragðefnum eins og súkkulaði, kaffi eða líkjör.Kaffi Í staðinn fyrir að nota 500 ml af mjólk, notið 50 ml af kaffi og 350 ml af mjólk. Styrkleikinn fer eftir því hversu sterkt kaffið er. Súkkulaði Látið suðusúkkulaðið bráðna á meðan verið er að hræða, rétt eftir að hafa bætt mjólkinni út í. Notið sirka 50 gr af súkkulaði. Til að fyllla bollurnar, má setja kremið í poka, klippa endann á pokanum og sprauta því út og á bollurnar í gegnum gatið. Bon Appétit!
Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira