Keflvíkingar áfram taplausir í karlakörfunni - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2013 21:09 Michael Craion var með tröllatvennu í kvöld. Mynd/Vilhelm Keflavík og Grindavík unnu örugga sigra í leikjum sínum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Keflavík vann 18 stiga sigur á Val, 94-76, í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda en kanalausir Grindavíkingar unnu á sama tíma 25 stiga heimasigur á ÍR, 98-73. Grindavík var komið í 35-17 eftir fyrsta leikhluta og vann sannfærandi sigur á ÍR. ÍR-ingar unnu annan leikhlutann 26-15 og komu sér aftur inn í leikinn en sigur Grindavíkurliðsins var aldrei í mikilli hættu í seinni hálfleiknum. Jóhann Árni Ólafsson átti frábæran leik með Grindavík sem er enn að bíða eftir nýjum Bandaríkjamanni. Jóhann Árni var með 29 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar í kvöld en Sigurður Gunnar Þorsteinsson bætti við 21 stigi, 9 fráköstum og 6 stoðsendingum. Sveinbjörn Claessen var stigahæstur hjá ÍR með 19 stig. Keflvíkingar eru áfram með fullt hús og Valsmenn eru enn án stiga eftir að Keflavík vann 18 stiga sigur á Val á Hlíðarenda. Valsmenn unnu fyrsta leikhlutann 21-19 en frábær annar leikhluti (31-18) færði Keflavíkurliðinu frumkvæðið sem liðið hélt síðan út leikinn. Michael Craion var með tröllatvennu (21 stig og 21 frákast) og næstir honum í stigaskori voru þeir Arnar Freyr Jónsson (19 stig, 6 stoðsendingar og 5 stolnir ) og Darrel Keith Lewis (16 stig). Ragnar Gylfason skoraði 20 stig fyrir Val og Chris Woods var með 14 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-ÍR 98-73 (35-17, 15-26, 24-16, 24-14)Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 29/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 15/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 7/6 fráköst, Hilmir Kristjánsson 6, Ólafur Ólafsson 4/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2.ÍR: Sveinbjörn Claessen 19/7 fráköst/5 stolnir, Hjalti Friðriksson 15/10 fráköst, Terry Leake Jr. 14/12 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Birgir Þór Sverrisson 5, Matthías Orri Sigurðarson 4, Dovydas Strasunskas 2.Valur-Keflavík 76-94 (21-19, 18-31, 13-21, 24-23)Valur: Ragnar Gylfason 20/4 fráköst, Chris Woods 14/7 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12, Birgir Björn Pétursson 11/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 6/4 fráköst, Benedikt Blöndal 5, Oddur Ólafsson 3, Kristinn Ólafsson 2, Hlynur Logi Víkingsson 2, Benedikt Skúlason 1.Keflavík: Michael Craion 21/21 fráköst/3 varin skot, Arnar Freyr Jónsson 19/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darrel Keith Lewis 16/4 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 9, Gunnar Ólafsson 9, Guðmundur Jónsson 6, Andri Daníelsson 5, Hafliði Már Brynjarsson 3, Ragnar Gerald Albertsson 2, Valur Orri Valsson 2/10 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Keflavík og Grindavík unnu örugga sigra í leikjum sínum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Keflavík vann 18 stiga sigur á Val, 94-76, í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda en kanalausir Grindavíkingar unnu á sama tíma 25 stiga heimasigur á ÍR, 98-73. Grindavík var komið í 35-17 eftir fyrsta leikhluta og vann sannfærandi sigur á ÍR. ÍR-ingar unnu annan leikhlutann 26-15 og komu sér aftur inn í leikinn en sigur Grindavíkurliðsins var aldrei í mikilli hættu í seinni hálfleiknum. Jóhann Árni Ólafsson átti frábæran leik með Grindavík sem er enn að bíða eftir nýjum Bandaríkjamanni. Jóhann Árni var með 29 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar í kvöld en Sigurður Gunnar Þorsteinsson bætti við 21 stigi, 9 fráköstum og 6 stoðsendingum. Sveinbjörn Claessen var stigahæstur hjá ÍR með 19 stig. Keflvíkingar eru áfram með fullt hús og Valsmenn eru enn án stiga eftir að Keflavík vann 18 stiga sigur á Val á Hlíðarenda. Valsmenn unnu fyrsta leikhlutann 21-19 en frábær annar leikhluti (31-18) færði Keflavíkurliðinu frumkvæðið sem liðið hélt síðan út leikinn. Michael Craion var með tröllatvennu (21 stig og 21 frákast) og næstir honum í stigaskori voru þeir Arnar Freyr Jónsson (19 stig, 6 stoðsendingar og 5 stolnir ) og Darrel Keith Lewis (16 stig). Ragnar Gylfason skoraði 20 stig fyrir Val og Chris Woods var með 14 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-ÍR 98-73 (35-17, 15-26, 24-16, 24-14)Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 29/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 15/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 7/6 fráköst, Hilmir Kristjánsson 6, Ólafur Ólafsson 4/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2.ÍR: Sveinbjörn Claessen 19/7 fráköst/5 stolnir, Hjalti Friðriksson 15/10 fráköst, Terry Leake Jr. 14/12 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Birgir Þór Sverrisson 5, Matthías Orri Sigurðarson 4, Dovydas Strasunskas 2.Valur-Keflavík 76-94 (21-19, 18-31, 13-21, 24-23)Valur: Ragnar Gylfason 20/4 fráköst, Chris Woods 14/7 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12, Birgir Björn Pétursson 11/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 6/4 fráköst, Benedikt Blöndal 5, Oddur Ólafsson 3, Kristinn Ólafsson 2, Hlynur Logi Víkingsson 2, Benedikt Skúlason 1.Keflavík: Michael Craion 21/21 fráköst/3 varin skot, Arnar Freyr Jónsson 19/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darrel Keith Lewis 16/4 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 9, Gunnar Ólafsson 9, Guðmundur Jónsson 6, Andri Daníelsson 5, Hafliði Már Brynjarsson 3, Ragnar Gerald Albertsson 2, Valur Orri Valsson 2/10 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira