Hefur staðið í blóðugu stríði Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. desember 2013 17:00 Í viðtali við Séð og Heyrt sem kemur út í dag ræðir Sigrún Lilja í Gyðju um að hún hafi þurft að hafa fyrir öllu sínu með blóði, svita og tárum í bókstaflegri merkingu og hafi aldrei fengið neitt uppí hendurnar eins og virðist vera algengur misskilningur. Þá segir hún frá persónulegum árásum sem hún hefur lent í á árinu sem hefur tekið svo mikið á hana að Sigrún hefur verið drifin inná sjúkrahús í yfirliði, með ofþornun og verið í stöðugum læknaheimsóknum útaf alvarlegum magabólgum og ástæðuna fyrir ofsóknunum eru henni hulin ráðgáta. „Það virðist vera þeirra eina markmið að reyna að fella mig og það sem ég hef byggt upp og nota til þess stórar hótanir. Aðferðirnar sem þeir hafa beitt eru mjög langt undir beltisstað. Ástæðuna veit ég ekki, en allir sem koma að þessu máli finnst það gruggugt og sérstakt hvað þetta virðist vera persónulegt. Maður trúir því og veit að réttlætið sigri að lokum og þrátt fyrir að hafa staðið í svona blóðugu stríði þá get ég verið stolt að standa upprétt eftir það.“Sigrún hefur gengið í gegnum ýmislegt.Í viðtalinu talar Sigrún einnig um það þegar hún fór af stað með hönnunarfyrirtækið sitt Gyðju Collection aðeins 24 ára að aldri auk þess sem hún ræðir um stór framtíðarplön, brúðkaup og barneignir. Hún segir frá hvað er á bak við námskeiðin sín Konur til Athafna og framtíðarplönum varðandi þau „Eitt af mínum markmiðum og í raun mín hugsjón með uppbyggingunni á Gyðju er að hvetja konur til athafna. Mér finnst gaman að geta nýtt mína reynslu sem ég hef lært á leiðinni við að aðstoða konur með drauma og þrár í að láta til sín taka, og ég hef það að leiðarljósi í flestu sem ég geri. Í raun þá stendur Gyðju-merkið svolítið fyrir það. Við eigum allar innra með okkur þessa sterku gyðju og eigum að leyfa henni að láta ljós sitt skína og af því er Konur til Athafna sprottið.Athafnakonan lætur ekkert stöðva sig.Ég sé samtökin þróast út erlendis og ég vil sjá þetta fara til þriðjuheimslandanna, þá í góðgerðarskyni, en aðstoðin þar við konur er mjög brýn að mínu mati. Ég hef á ferðalögum til til dæmis Egyptalands og Tyrklands séð konur sem eru nákvæmlega jafn duglegar og við ef ekki duglegri, jafn vel gefnar og með sömu draumana, þrár og markmið en hafa ekki sömu tækifæri og aðbúnað eins og við í vestrænum löndum."Sigrún var í London á dögunum að mynda stóra auglýsingaherferð fyrir Gyðju úr ársins.Myndartakan fyrir viðtalið fór fram í London á dögunum en það var Kári Sverriss ljósmyndari sem tók myndirnar. Kjól Sigrúnar gerði Ólafur Helgi fyrir myndartökuna. Sigrún var stödd í London ásamt fríðu föruneyti að mynda stóra auglýsingaherferð fyrir Gyðju úr ársins. Viðtalið í heild sinni má lesa í Séð og Heyrt sem kom í verslanir í dag. Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Í viðtali við Séð og Heyrt sem kemur út í dag ræðir Sigrún Lilja í Gyðju um að hún hafi þurft að hafa fyrir öllu sínu með blóði, svita og tárum í bókstaflegri merkingu og hafi aldrei fengið neitt uppí hendurnar eins og virðist vera algengur misskilningur. Þá segir hún frá persónulegum árásum sem hún hefur lent í á árinu sem hefur tekið svo mikið á hana að Sigrún hefur verið drifin inná sjúkrahús í yfirliði, með ofþornun og verið í stöðugum læknaheimsóknum útaf alvarlegum magabólgum og ástæðuna fyrir ofsóknunum eru henni hulin ráðgáta. „Það virðist vera þeirra eina markmið að reyna að fella mig og það sem ég hef byggt upp og nota til þess stórar hótanir. Aðferðirnar sem þeir hafa beitt eru mjög langt undir beltisstað. Ástæðuna veit ég ekki, en allir sem koma að þessu máli finnst það gruggugt og sérstakt hvað þetta virðist vera persónulegt. Maður trúir því og veit að réttlætið sigri að lokum og þrátt fyrir að hafa staðið í svona blóðugu stríði þá get ég verið stolt að standa upprétt eftir það.“Sigrún hefur gengið í gegnum ýmislegt.Í viðtalinu talar Sigrún einnig um það þegar hún fór af stað með hönnunarfyrirtækið sitt Gyðju Collection aðeins 24 ára að aldri auk þess sem hún ræðir um stór framtíðarplön, brúðkaup og barneignir. Hún segir frá hvað er á bak við námskeiðin sín Konur til Athafna og framtíðarplönum varðandi þau „Eitt af mínum markmiðum og í raun mín hugsjón með uppbyggingunni á Gyðju er að hvetja konur til athafna. Mér finnst gaman að geta nýtt mína reynslu sem ég hef lært á leiðinni við að aðstoða konur með drauma og þrár í að láta til sín taka, og ég hef það að leiðarljósi í flestu sem ég geri. Í raun þá stendur Gyðju-merkið svolítið fyrir það. Við eigum allar innra með okkur þessa sterku gyðju og eigum að leyfa henni að láta ljós sitt skína og af því er Konur til Athafna sprottið.Athafnakonan lætur ekkert stöðva sig.Ég sé samtökin þróast út erlendis og ég vil sjá þetta fara til þriðjuheimslandanna, þá í góðgerðarskyni, en aðstoðin þar við konur er mjög brýn að mínu mati. Ég hef á ferðalögum til til dæmis Egyptalands og Tyrklands séð konur sem eru nákvæmlega jafn duglegar og við ef ekki duglegri, jafn vel gefnar og með sömu draumana, þrár og markmið en hafa ekki sömu tækifæri og aðbúnað eins og við í vestrænum löndum."Sigrún var í London á dögunum að mynda stóra auglýsingaherferð fyrir Gyðju úr ársins.Myndartakan fyrir viðtalið fór fram í London á dögunum en það var Kári Sverriss ljósmyndari sem tók myndirnar. Kjól Sigrúnar gerði Ólafur Helgi fyrir myndartökuna. Sigrún var stödd í London ásamt fríðu föruneyti að mynda stóra auglýsingaherferð fyrir Gyðju úr ársins. Viðtalið í heild sinni má lesa í Séð og Heyrt sem kom í verslanir í dag.
Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp