Partýstjórinn býður upp í dans 13. desember 2013 14:08 Partýstjórinn og útvarpsmaðurinn Ásgeir Páll heldur jólaball á Spot í Kópavogi klukkan 11 í kvöld. „Lögð verður áhersla á hágæða skífuþeytingar fyrir fullorðna unglinga sem eru þyrstir í að dilla skrokknum við taktfasta slagara,“ segir Ásgeir Páll um ballið. Öllu verður tjaldað til að gera kvöldið eftirminnilegt að sögn Ásgeirs. „Hágæða hljóðkerfi, ljós og reykur sjá um að framkalla magnaða klúbbastemmingu,“ segir partýstjórinn. Músik frá sjöunda, áttunda, níunda og tíunda áratugnum verður í forgrunni í bland við það allra vinsælasta hverju sinni. „Þar sem stutt er til jóla ætla Partýstjórinn og SPOT að bjóða FRÍTT á þetta stuðball,“ segir Ásgeir Páll, en hann hefur stýrt Partývaktinni á Bylgjunni svo árum skiptir.„Ég hef meðfram því komið fram sem diskótekari í einkasamkvæmum. Ég hef í gegnum tíðina verið spurður að því hvort ég vilji ekki koma fram á klúbbum bæjarins en ekki látið það eftir mér fyrr en nú og ætla að halda ball á Spot í kvöld strax að aflokinni Partývaktinni,“ bætir hann við. „Eins og á Partývaktinni tökum við á móti óskalögum í kvöld og ætlum að nýta til þess tölvutæknina, en á síðu Partýstjórans geta ballgestir komið óskalögum sínum á framfæri og þurfa því ekki að druslast upp á stórt sviðið á Spot til þess arna,“ segir Ásgeir Páll og hvetur sem flesta til að mæta á svæðið. Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Partýstjórinn og útvarpsmaðurinn Ásgeir Páll heldur jólaball á Spot í Kópavogi klukkan 11 í kvöld. „Lögð verður áhersla á hágæða skífuþeytingar fyrir fullorðna unglinga sem eru þyrstir í að dilla skrokknum við taktfasta slagara,“ segir Ásgeir Páll um ballið. Öllu verður tjaldað til að gera kvöldið eftirminnilegt að sögn Ásgeirs. „Hágæða hljóðkerfi, ljós og reykur sjá um að framkalla magnaða klúbbastemmingu,“ segir partýstjórinn. Músik frá sjöunda, áttunda, níunda og tíunda áratugnum verður í forgrunni í bland við það allra vinsælasta hverju sinni. „Þar sem stutt er til jóla ætla Partýstjórinn og SPOT að bjóða FRÍTT á þetta stuðball,“ segir Ásgeir Páll, en hann hefur stýrt Partývaktinni á Bylgjunni svo árum skiptir.„Ég hef meðfram því komið fram sem diskótekari í einkasamkvæmum. Ég hef í gegnum tíðina verið spurður að því hvort ég vilji ekki koma fram á klúbbum bæjarins en ekki látið það eftir mér fyrr en nú og ætla að halda ball á Spot í kvöld strax að aflokinni Partývaktinni,“ bætir hann við. „Eins og á Partývaktinni tökum við á móti óskalögum í kvöld og ætlum að nýta til þess tölvutæknina, en á síðu Partýstjórans geta ballgestir komið óskalögum sínum á framfæri og þurfa því ekki að druslast upp á stórt sviðið á Spot til þess arna,“ segir Ásgeir Páll og hvetur sem flesta til að mæta á svæðið.
Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira