Fremst í heiminum í baráttunni gegn skattaundanskotum Dagfinn Høybråten skrifar 13. júní 2013 06:00 Leiðtogar ESB hittust 22. maí síðastliðinn til að ræða verðmætasköpun í Evrópu í skuldavanda. Eitt af aðalumræðuefnunum var skattaundanskot og baráttan gegn svonefndum „skattaskjólum“. Skattaundanskot verða einnig á dagskránni á fundi G8-ríkjanna 17.-18. júní. Á þessu sviði má líta til Norðurlanda sem eru fremst í heiminum í baráttunni gegn skattaundanskotum. „Skattaskjól“ er heitið á löndum þar sem ríkustu einstaklingar heims geyma fjármuni sína til þess að komast hjá skattlagningu í heimalandinu. Norðurlönd hafa síðan 2006 eflt starf sitt gegn skattaskjólum með árangri sem vekur eftirtekt. Hingað til hafa norrænar samningaviðræður haft í för með sér að náðst hafa samningar um skipti á upplýsingum um skattamál við meira en fjörutíu lönd.Endurheimt milljarða Samningarnir hafa haft í för með sér að löndin hafa endurheimt milljarða króna sem ekki hafa verið gefnir upp til skatts í viðkomandi löndum. Að auki hafa einstaklingar og fyrirtæki í Noregi, Svíþjóð og Danmörku getað gefið upp til skatts fjármagn sem áður hefur verið svikið undan skatti, án refsingar. Þegar hefur milljarðaupphæðum verið skilað og trúlega munu upphæðirnar hækka til muna á næstu árum. Greiningar sýna að upplýsingaskiptasamningarnir hafa haft í för með sér aukið fjárstreymi til norrænu ríkjanna frá útlöndum þar sem fjárfest er eða sparað. Stærsti ávinningurinn fyrir ríkissjóði er einnig forvarnargildi samninganna. Niðurstaða þessa markvissa samstarfs er að Norðurlönd geta í framtíðinni komist hjá milljarða undanskotum. Norræna líkanið sýnir að það er hægt að berjast gegn skattaundanskotum þegar stjórnvöld vinna saman þvert á landamæri. Lausnirnar finnast þegar skattayfirvöld í þjóðlöndunum líta ekki á hvert annað sem keppinauta og ekki er hugsað um að hagnast á annarra þjóða tapi. Gagnkvæmt traust hefur gert það mögulegt að stofna alþjóðlegan vinnuhóp sem berst gegn skattaundanskotum (NAIS) sem í eru fulltrúar skattayfirvalda í norrænu ríkjunum fimm. Norræna líkanið gegn skattaundanskotum hefur vakið alþjóðlega athygli og áhuga hjá OECD. Í haust verður haldið málþing í Reykjavík þar sem norræna líkanið verður frekar til umfjöllunar. Samstarf Noregs, Svíþjóðar, Danmerkur, Finnlands, Íslands auk Færeyja, Grænlands og Álandseyja er einstakt í heimunum og baráttan gegn skattaskjólum sýnir að samstarfið skilar árangri sem er einnig einstakur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gleðibankinn er tómur Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Fokk jú Austurland Kristján Ingimarsson Skoðun Hver ber ábyrgð á Karlanetinu? Kjartan Ragnarsson,Védísi Drótt Cortez Skoðun Ísland hafnar mótorhjólum Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Þrjú tonn af sandi Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna Arnór Sigurjónsson Skoðun Álafosskvos – verndarsvæði í byggð Regína Ásvaldsdóttir Skoðun Skýrslufargan: mikið skrifað, lítið lesið og lítið gert Gunnar Salvarsson Skoðun Skoðun Skoðun Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ísland hafnar mótorhjólum Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Skýrslufargan: mikið skrifað, lítið lesið og lítið gert Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Álafosskvos – verndarsvæði í byggð Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun Þrjú tonn af sandi Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir skrifar Skoðun Fokk jú Austurland Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Gleðibankinn er tómur Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Hver ber ábyrgð á Karlanetinu? Kjartan Ragnarsson,Védísi Drótt Cortez skrifar Skoðun Biðsalur dauðans eða aftökustaður á heiði? Davíð Bergmann skrifar Skoðun ,,Friðardúfan“ Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Nýsköpunarátak fyrir framtíð Íslands Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Skoðun Það sem við skuldum hvort öðru Jónas Már Torfason skrifar Skoðun Fjárfestum í mannréttindafræðslu Vala Karen Viðarsdóttir,Pétur Hjörvar Þorkelsson skrifar Skoðun Sakavottorðið og ég Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Stór orð – litlar efndir Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson skrifar Skoðun Netið er ekki öruggt Sunna Elvira Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á villigötum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Valkvæð tilvitnun í Feneyjanefndina Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Mótorhjólin úti – Fjórhjólin inni Njáll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Læknar eru lífsbjörg: Tryggjum sérnám þeirra Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Fjárlögin 2026: Hvert stefnum við? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn Anton Már Gylfason skrifar Skoðun Að deyja með reisn: hver ræður því hvað það þýðir? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Blönduð byggð við Sundin - í boði nýrrar samgönguáætlunar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tómstundamenntun sem meðferðarúrræði Brynja Dögg Árnadóttir skrifar Sjá meira
Leiðtogar ESB hittust 22. maí síðastliðinn til að ræða verðmætasköpun í Evrópu í skuldavanda. Eitt af aðalumræðuefnunum var skattaundanskot og baráttan gegn svonefndum „skattaskjólum“. Skattaundanskot verða einnig á dagskránni á fundi G8-ríkjanna 17.-18. júní. Á þessu sviði má líta til Norðurlanda sem eru fremst í heiminum í baráttunni gegn skattaundanskotum. „Skattaskjól“ er heitið á löndum þar sem ríkustu einstaklingar heims geyma fjármuni sína til þess að komast hjá skattlagningu í heimalandinu. Norðurlönd hafa síðan 2006 eflt starf sitt gegn skattaskjólum með árangri sem vekur eftirtekt. Hingað til hafa norrænar samningaviðræður haft í för með sér að náðst hafa samningar um skipti á upplýsingum um skattamál við meira en fjörutíu lönd.Endurheimt milljarða Samningarnir hafa haft í för með sér að löndin hafa endurheimt milljarða króna sem ekki hafa verið gefnir upp til skatts í viðkomandi löndum. Að auki hafa einstaklingar og fyrirtæki í Noregi, Svíþjóð og Danmörku getað gefið upp til skatts fjármagn sem áður hefur verið svikið undan skatti, án refsingar. Þegar hefur milljarðaupphæðum verið skilað og trúlega munu upphæðirnar hækka til muna á næstu árum. Greiningar sýna að upplýsingaskiptasamningarnir hafa haft í för með sér aukið fjárstreymi til norrænu ríkjanna frá útlöndum þar sem fjárfest er eða sparað. Stærsti ávinningurinn fyrir ríkissjóði er einnig forvarnargildi samninganna. Niðurstaða þessa markvissa samstarfs er að Norðurlönd geta í framtíðinni komist hjá milljarða undanskotum. Norræna líkanið sýnir að það er hægt að berjast gegn skattaundanskotum þegar stjórnvöld vinna saman þvert á landamæri. Lausnirnar finnast þegar skattayfirvöld í þjóðlöndunum líta ekki á hvert annað sem keppinauta og ekki er hugsað um að hagnast á annarra þjóða tapi. Gagnkvæmt traust hefur gert það mögulegt að stofna alþjóðlegan vinnuhóp sem berst gegn skattaundanskotum (NAIS) sem í eru fulltrúar skattayfirvalda í norrænu ríkjunum fimm. Norræna líkanið gegn skattaundanskotum hefur vakið alþjóðlega athygli og áhuga hjá OECD. Í haust verður haldið málþing í Reykjavík þar sem norræna líkanið verður frekar til umfjöllunar. Samstarf Noregs, Svíþjóðar, Danmerkur, Finnlands, Íslands auk Færeyja, Grænlands og Álandseyja er einstakt í heimunum og baráttan gegn skattaskjólum sýnir að samstarfið skilar árangri sem er einnig einstakur.
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Skoðun Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson skrifar
Skoðun Blönduð byggð við Sundin - í boði nýrrar samgönguáætlunar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun