Gold Panda kveikti í Hafnarhúsinu Jón Júlíus Karlsson skrifar 4. nóvember 2013 07:00 Gold Panda náði meðal annars að kveikja á brunavarnarkerfi Hafnarhússins. Fréttablaðið/Arnþór Gold Panda Iceland Airwaves-hátíðin Listasafn ReykjavíkurÞað var frábær stemning á tónleikum raftónlistarmannsins Gold Panda sem fram fóru á laugardagskvöld í Listasafni Reykjavíkur. Gold Panda gaf nýverið frá sér plötuna Half of Where You Live og hefur kappinn verið að fylgja plötunni eftir með tónleikum víða um heim að undanförnu. Það var þétt staðið í Hafnarhúsi á tónleikum Gold Panda en fljótlega eftir að tónleikarnir hófust náði dansinn völdum. Segja má að Gold Panda hafi tekist að kveikja vel í tónleikagestum í Hafnarhússins og rúmlega það. Brunavarnakerfið á efri hæð staðarins fór í gang á miðjum tónleikunum en það hafði engin áhrif á tónleikagesti né raftónlistarmanninn sjálfan. Gleðin skein úr andlitum tónleikagesta sem kunnu greinilega vel að meta nýju lögin frá Gold Panda.Niðurstaða: Mjög vel heppnaðir tónleikar Gold Panda í Listasafni Reykjavíkur þar sem sem dansinn tók fljótlega völdin. Gagnrýni Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira
Gold Panda Iceland Airwaves-hátíðin Listasafn ReykjavíkurÞað var frábær stemning á tónleikum raftónlistarmannsins Gold Panda sem fram fóru á laugardagskvöld í Listasafni Reykjavíkur. Gold Panda gaf nýverið frá sér plötuna Half of Where You Live og hefur kappinn verið að fylgja plötunni eftir með tónleikum víða um heim að undanförnu. Það var þétt staðið í Hafnarhúsi á tónleikum Gold Panda en fljótlega eftir að tónleikarnir hófust náði dansinn völdum. Segja má að Gold Panda hafi tekist að kveikja vel í tónleikagestum í Hafnarhússins og rúmlega það. Brunavarnakerfið á efri hæð staðarins fór í gang á miðjum tónleikunum en það hafði engin áhrif á tónleikagesti né raftónlistarmanninn sjálfan. Gleðin skein úr andlitum tónleikagesta sem kunnu greinilega vel að meta nýju lögin frá Gold Panda.Niðurstaða: Mjög vel heppnaðir tónleikar Gold Panda í Listasafni Reykjavíkur þar sem sem dansinn tók fljótlega völdin.
Gagnrýni Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira