Mikil pressa í náminu Álfrún Pálsdóttir skrifar 28. maí 2013 07:00 Lilja Rúriksdóttir ætlar í frí til Flórída til fagna útskrift sinni frá hinum virta listaskóla Julliard síðastliðin föstudag en hún er fyrsti íslenski dansarinn til að útskrifast frá skólanum. „Það er skrýtið að vera búin með þetta nám en þetta hafa verið skemmtileg ár,“ segir ballettdansarinn Lilja Rúriksdóttir sem útskrifaðist sem Bachelor of Fine Arts frá dansbraut listaskólans Juilliard í New York fyrir helgi. Lilja er fyrsti íslenski dansarinn til að útskrifast frá Juilliard sem er einn virtasti listaháskóli í heimi. Hún segir námið hafa verið strembið þar sem mjög miklar kröfur voru gerðar til nemenda af kennurum skólans. „Það var aldrei í boði að eiga slæman dag. Þeir vildu aðeins það besta frá okkur á hverjum degi. Álagið var extra mikið núna á lokaönninni og maður var eiginlega ekki viss hvort maður hefði þetta af,“ segir Lilja sem viðurkennir að vegna þessa komi nemendur mjög færir út úr skólanum. „Við voru 21 dansarar saman í bekk. Mjög samheldinn hópur enda búin að eyða hverjum degi saman síðustu fjögur árin. Auðvitað var líka mikil samkeppni eins og gengur.“ Lilja fær nú eins árs atvinnuleyfi í Bandaríkjunum og stefnir því á að dvelja þar í landi næsta árið. Hún hefur fengið tilboð frá danshöfundi í New York um að taka þátt í verkefnum á hans vegum og auk þess stefnir hún á að frumsýna dansverk úr eigin smiðju í október. „Ég ætla að nýta mér atvinnuleyfið og prófa mig áfram í bransanum hérna úti en námið opnar ýmsar dyr fyrir mann í þeim efnum.“ Nú er hins vegar komið að kærkomnu fríi fyrir Lilju sem heldur til Flórída á miðvikudaginn ásamt fjölskyldu sinni sem að sjálfsögðu voru viðstödd útskriftina á föstudaginn. „Nú ætla ég bara að njóta þess að þessum áfanga sé lokið.“ Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
„Það er skrýtið að vera búin með þetta nám en þetta hafa verið skemmtileg ár,“ segir ballettdansarinn Lilja Rúriksdóttir sem útskrifaðist sem Bachelor of Fine Arts frá dansbraut listaskólans Juilliard í New York fyrir helgi. Lilja er fyrsti íslenski dansarinn til að útskrifast frá Juilliard sem er einn virtasti listaháskóli í heimi. Hún segir námið hafa verið strembið þar sem mjög miklar kröfur voru gerðar til nemenda af kennurum skólans. „Það var aldrei í boði að eiga slæman dag. Þeir vildu aðeins það besta frá okkur á hverjum degi. Álagið var extra mikið núna á lokaönninni og maður var eiginlega ekki viss hvort maður hefði þetta af,“ segir Lilja sem viðurkennir að vegna þessa komi nemendur mjög færir út úr skólanum. „Við voru 21 dansarar saman í bekk. Mjög samheldinn hópur enda búin að eyða hverjum degi saman síðustu fjögur árin. Auðvitað var líka mikil samkeppni eins og gengur.“ Lilja fær nú eins árs atvinnuleyfi í Bandaríkjunum og stefnir því á að dvelja þar í landi næsta árið. Hún hefur fengið tilboð frá danshöfundi í New York um að taka þátt í verkefnum á hans vegum og auk þess stefnir hún á að frumsýna dansverk úr eigin smiðju í október. „Ég ætla að nýta mér atvinnuleyfið og prófa mig áfram í bransanum hérna úti en námið opnar ýmsar dyr fyrir mann í þeim efnum.“ Nú er hins vegar komið að kærkomnu fríi fyrir Lilju sem heldur til Flórída á miðvikudaginn ásamt fjölskyldu sinni sem að sjálfsögðu voru viðstödd útskriftina á föstudaginn. „Nú ætla ég bara að njóta þess að þessum áfanga sé lokið.“
Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira