Fjölbreyttar myndir helgarinnar Tinna Rós Steinsdóttir skrifar 14. febrúar 2013 06:00 Óvenjulegi uppvakningurinn R verður ástfanginn af Julie og reynir sitt besta til að vernda hana. Kvikmyndin Warm Bodies býður upp á góða blöndu af hasar, gríni og rómantík og verður hún frumsýnd í dag, á Valentínusardag. Dagsetningin er viðeigandi þar sem myndin fjallar um óvenjulegan uppvakning sem verður ástfanginn og öðlast við það hjartsláttinn á ný. Nicholas Hoult leikur uppvakninginn, sem gengur undir heitinu R þar sem nafn hans í lifanda lífi byrjaði á þeim staf. R man lítið eftir lífi sínu sem manneskja og hefur ekki hugmynd um hvernig hann endaði sem uppvakningur. Einn daginn þegar R er í fæðuleit með öðrum uppvakningum hittir hann Julie og í stað þess að tæta hana í sig eins og uppvakningar gera finnur hann þörf fyrir að vernda hana fyrir hinum uppvakningunum sem og öðrum hættum. Á sama tíma breytist hann stöðugt meir og verður mannlegri. Öskubuska í vilta vestrinuTeiknimyndin um Öskubusku í villta vestrinu verður svo frumsýnd á morgun. Ævintýrið fræga er hér fært yfir í villta vestrið þar sem Öskubusku er skellt í kúrekagallann, en hún vinnur sem áður fyrir vonda stjúpmóður sína og stjúpsysturnar tvær. Hún bregður sér þó í nýtt hlutverk þegar hertogaynjunni er rænt og hún fer af stað í ævintýralegan leiðangur til að bjarga henni. Álfrún Helga Örnólfsdóttir og Sigurður Sigurjónsson eru meðal þeirra sem ljá persónum rödd sína. Beyond the HillsBeyond the Hills er svo ný mynd eftir rúmenska leikstjórann Cristian Mungio og verður hún frumsýnd í Bíói Paradís á morgun. Hún fjallar um tvær konur sem ólust upp saman á munaðarleysingjahæli í Rúmeníu. Leiðir þeirra skiljast þegar þær verða átján ára en þegar þær hittast á ný hefst atburðarás sem er í senn átakanleg og dularfull. Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Kvikmyndin Warm Bodies býður upp á góða blöndu af hasar, gríni og rómantík og verður hún frumsýnd í dag, á Valentínusardag. Dagsetningin er viðeigandi þar sem myndin fjallar um óvenjulegan uppvakning sem verður ástfanginn og öðlast við það hjartsláttinn á ný. Nicholas Hoult leikur uppvakninginn, sem gengur undir heitinu R þar sem nafn hans í lifanda lífi byrjaði á þeim staf. R man lítið eftir lífi sínu sem manneskja og hefur ekki hugmynd um hvernig hann endaði sem uppvakningur. Einn daginn þegar R er í fæðuleit með öðrum uppvakningum hittir hann Julie og í stað þess að tæta hana í sig eins og uppvakningar gera finnur hann þörf fyrir að vernda hana fyrir hinum uppvakningunum sem og öðrum hættum. Á sama tíma breytist hann stöðugt meir og verður mannlegri. Öskubuska í vilta vestrinuTeiknimyndin um Öskubusku í villta vestrinu verður svo frumsýnd á morgun. Ævintýrið fræga er hér fært yfir í villta vestrið þar sem Öskubusku er skellt í kúrekagallann, en hún vinnur sem áður fyrir vonda stjúpmóður sína og stjúpsysturnar tvær. Hún bregður sér þó í nýtt hlutverk þegar hertogaynjunni er rænt og hún fer af stað í ævintýralegan leiðangur til að bjarga henni. Álfrún Helga Örnólfsdóttir og Sigurður Sigurjónsson eru meðal þeirra sem ljá persónum rödd sína. Beyond the HillsBeyond the Hills er svo ný mynd eftir rúmenska leikstjórann Cristian Mungio og verður hún frumsýnd í Bíói Paradís á morgun. Hún fjallar um tvær konur sem ólust upp saman á munaðarleysingjahæli í Rúmeníu. Leiðir þeirra skiljast þegar þær verða átján ára en þegar þær hittast á ný hefst atburðarás sem er í senn átakanleg og dularfull.
Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira