Tíminn að fjara út Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 9. nóvember 2013 06:00 Tíminn styttist Kjarasamningar eru stutt á veg komnir þrátt fyrir að einungist þrjár vikur séu þangað til samningar á almenna markaðnum renna út. „Ég er ekki vongóður um að samningar takist fyrir mánaðamót. Enn er mjög margt óljóst varðandi kjarasamningagerðina,“ segir Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Kjarasamningar á almenna markaðnum renna sitt skeið á enda í lok mánaðarins. Ýmislegt hefur orðið til að tefja samningagerðina, fyrst var það fjárlagafrumvarpið sem var lagt fram í byrjun október en ekki í september. Þá bíða aðilar vinnumarkaðarins eftir svörum frá ríkisstjórninni um hvernig hún hyggist haga stjórn ríkisfjármála á næstu misserum. Í fyrradag var samninganefnd Alþýðusambandsins boðuð á fund ríkisstjórnarinnar. Í gær fundaði ráðherrahópur um kjaramál. Forsætisráðherra vildi ekki gefa upp að hvaða niðurstöðu ráðherrarnir hefðu komist á fundinum. Hann sagði að aðilum vinnumarkaðarins yrði kynnt málið fyrst. Þeir hafa ekki enn verið boðaðir á fund svo enn bíða menn svara frá stjórnvöldum. Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífisins segir að samtökin hafi ekki verð boðuð til formlegs fundar með ráðherrum stjórnarinnar. Þorsteinn tekur undir með Kristjáni að tíminn sé að renna mönnum úr greipum. „Ef menn nýta tímann vel á að vera hægt að ganga frá nýjum kjarasamningi fyrir mánaðamót." Eiginlegar kjaraviðræður eru ekki hafnar, en Kristján vonast til að þær hefjist i næstu viku. Þeir einu sem hafa lagt fram formlega kröfugerð eru 16 félög innan Starfsgreinasambandsins sem eru í samfloti í samningsgerðinni. Kristján segir að Flóabandalagið, það er Hlíf í Hafnarfirði, Efling í Reykjavík og Verkalýðs og sjómannafélag Hafnarfjarðar hafi ekki lagt fram niðurneglda kröfugerð i krónum og prósentum. Hann segir að það sé himinn og haf milli væntinga fólks um kauphækkanir og þess sem vinnuveitendur séu tilbúnir að semja um. „Ég tel að mestu kjarabæturnar séu að lækka skatta og hækka persónuafslátt,“ segir Kristján. Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
„Ég er ekki vongóður um að samningar takist fyrir mánaðamót. Enn er mjög margt óljóst varðandi kjarasamningagerðina,“ segir Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Kjarasamningar á almenna markaðnum renna sitt skeið á enda í lok mánaðarins. Ýmislegt hefur orðið til að tefja samningagerðina, fyrst var það fjárlagafrumvarpið sem var lagt fram í byrjun október en ekki í september. Þá bíða aðilar vinnumarkaðarins eftir svörum frá ríkisstjórninni um hvernig hún hyggist haga stjórn ríkisfjármála á næstu misserum. Í fyrradag var samninganefnd Alþýðusambandsins boðuð á fund ríkisstjórnarinnar. Í gær fundaði ráðherrahópur um kjaramál. Forsætisráðherra vildi ekki gefa upp að hvaða niðurstöðu ráðherrarnir hefðu komist á fundinum. Hann sagði að aðilum vinnumarkaðarins yrði kynnt málið fyrst. Þeir hafa ekki enn verið boðaðir á fund svo enn bíða menn svara frá stjórnvöldum. Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífisins segir að samtökin hafi ekki verð boðuð til formlegs fundar með ráðherrum stjórnarinnar. Þorsteinn tekur undir með Kristjáni að tíminn sé að renna mönnum úr greipum. „Ef menn nýta tímann vel á að vera hægt að ganga frá nýjum kjarasamningi fyrir mánaðamót." Eiginlegar kjaraviðræður eru ekki hafnar, en Kristján vonast til að þær hefjist i næstu viku. Þeir einu sem hafa lagt fram formlega kröfugerð eru 16 félög innan Starfsgreinasambandsins sem eru í samfloti í samningsgerðinni. Kristján segir að Flóabandalagið, það er Hlíf í Hafnarfirði, Efling í Reykjavík og Verkalýðs og sjómannafélag Hafnarfjarðar hafi ekki lagt fram niðurneglda kröfugerð i krónum og prósentum. Hann segir að það sé himinn og haf milli væntinga fólks um kauphækkanir og þess sem vinnuveitendur séu tilbúnir að semja um. „Ég tel að mestu kjarabæturnar séu að lækka skatta og hækka persónuafslátt,“ segir Kristján.
Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent