Besta leiðin til að lifa af umferðarslys er að forðast þau Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2013 16:30 Það eru tvær leiðir til að lifa af umferðarslys, að vera í öruggum og vel búnum bíl eða hreinlega forðast það að lenda í þeim. Fáar sannanir þess eru betri en þessi sem hér sést. Ökumaðurinn Augustin Kuntz sem ekur 20 ára gömlum Porsche 993 C2. Fáir bílar eru líklega heppilegri til þess að skauta framhjá hættum og það er einmitt það sem Kuntz gerir. Á hraðbrautinni sem hann ekur eftir kemur allt í einu bíll þvert inná hana og ekur á bíl sem samstundis hendist útaf hraðbrautinni. Kuntz hinsvegar sveigir af mikilli kúnst framhjá þessu öllu. Hann má þakka góðu veggripi bíls síns hversu auðvelt þetta reynist, sem og góðu útsýni úr bíl hans. Bíll þessa lunkna ökumanns sýnist í fyrstu ekki sá heppilegasti til þessa með mjög mjóa frampósta og að því er sýnist veiburða hönnun, en það eru aksturseiginleikarnir bílsins sem bjarga honum þarna, auk þess sem Porsche bílar eru öruggari í árekstrum en flestir halda. Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður
Það eru tvær leiðir til að lifa af umferðarslys, að vera í öruggum og vel búnum bíl eða hreinlega forðast það að lenda í þeim. Fáar sannanir þess eru betri en þessi sem hér sést. Ökumaðurinn Augustin Kuntz sem ekur 20 ára gömlum Porsche 993 C2. Fáir bílar eru líklega heppilegri til þess að skauta framhjá hættum og það er einmitt það sem Kuntz gerir. Á hraðbrautinni sem hann ekur eftir kemur allt í einu bíll þvert inná hana og ekur á bíl sem samstundis hendist útaf hraðbrautinni. Kuntz hinsvegar sveigir af mikilli kúnst framhjá þessu öllu. Hann má þakka góðu veggripi bíls síns hversu auðvelt þetta reynist, sem og góðu útsýni úr bíl hans. Bíll þessa lunkna ökumanns sýnist í fyrstu ekki sá heppilegasti til þessa með mjög mjóa frampósta og að því er sýnist veiburða hönnun, en það eru aksturseiginleikarnir bílsins sem bjarga honum þarna, auk þess sem Porsche bílar eru öruggari í árekstrum en flestir halda.
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður