Aðkoma hótels við Fógetagarð? Helgi Þorláksson skrifar 17. maí 2013 12:00 Um þessar mundir er í kynningu tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Landsímareit í Kvosinni í Reykjavík. Samkvæmt henni má reisa hús í Kirkjustræti, á bílastæðinu andspænis hinum gömlu húsum Alþingis og alveg að gangstétt (götuhæð skal eitthvað inndregin). Þarna verður svæðið milli húsa því miklu þrengra en núna er. Gert er ráð fyrir að í þessu nýja húsi, og hinum gömlu húsum Pósts og síma, verði hótel, stórt og mikið (segir ekki í tillögunni að verði hótel en liggur samt fyrir). Ekki er sýnt hvar aðalaðkoma að hótelinu verði, eða anddyri þess, en þrír staðir virðast helst koma til greina, Thorvaldsensstræti við Austurvöll, Kirkjustræti, þar sem nýja húsið skal rísa, og svo Fógetagarður (Víkurgarður). Í andmælum frá forseta Alþingis og forsætisnefnd kemur fram að ekki gangi að hafa anddyrið við Austurvöll og þröngi kaflinn við Kirkjustrætið komi ekki heldur til greina vegna vanda sem fylgi umferð og vegna öryggis sem tryggja verði þinginu. Þá er aðeins Fógetagarður eftir, austurhluti hans á einhvern hátt. Samt er í umsögn sem fylgir tillögunni lögð áhersla á útivist og útiveitingar í Fógetagarði og „gott flæði“ milli hans og Austurvallar. Allt skal vera heilnæmt í Fógetagarði og er m.a. gert ráð fyrir börnum að leik. Eitthvað er örðugt að sjá þetta fyrir sér og um leið rútur, fjallabíla, leigubíla og bílaleigubíla sem flytja gesti hótelsins til og frá. Það segir reyndar í umsögninni með tillögunni að umferð um Kirkjustræti eigi að vera tímabundin og takmörkuð. En svo er bætt við að vinna þurfi frekar með þetta atriði. Það er orðað svona: „Unnið verði sérstaklega með umhverfi og umferð um Kirkjustræti, aðkomu að Austurvelli og Víkurgarði enda um mikilvægt almenningsrými í miðborginni að ræða.“ Þetta skil ég svo að ekki liggi fyrir nein skýr tillaga um aðkomu að hótelinu og að vandinn sé óleystur. Ótrúlegt er að höfuðborgarbúar og aðrir landsmenn vilji samþykkja svo óljós atriði, þegjandi og hljóðalaust; fyrst þarf að liggja fyrir, skýrt og skorinort, hvar aðalaðkoma hótelsins skuli vera. Mótmæla má með því að senda póst á skipulag@reykjavik.is. Það þarf að gera ekki síðar en 23. maí nk. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Um þessar mundir er í kynningu tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Landsímareit í Kvosinni í Reykjavík. Samkvæmt henni má reisa hús í Kirkjustræti, á bílastæðinu andspænis hinum gömlu húsum Alþingis og alveg að gangstétt (götuhæð skal eitthvað inndregin). Þarna verður svæðið milli húsa því miklu þrengra en núna er. Gert er ráð fyrir að í þessu nýja húsi, og hinum gömlu húsum Pósts og síma, verði hótel, stórt og mikið (segir ekki í tillögunni að verði hótel en liggur samt fyrir). Ekki er sýnt hvar aðalaðkoma að hótelinu verði, eða anddyri þess, en þrír staðir virðast helst koma til greina, Thorvaldsensstræti við Austurvöll, Kirkjustræti, þar sem nýja húsið skal rísa, og svo Fógetagarður (Víkurgarður). Í andmælum frá forseta Alþingis og forsætisnefnd kemur fram að ekki gangi að hafa anddyrið við Austurvöll og þröngi kaflinn við Kirkjustrætið komi ekki heldur til greina vegna vanda sem fylgi umferð og vegna öryggis sem tryggja verði þinginu. Þá er aðeins Fógetagarður eftir, austurhluti hans á einhvern hátt. Samt er í umsögn sem fylgir tillögunni lögð áhersla á útivist og útiveitingar í Fógetagarði og „gott flæði“ milli hans og Austurvallar. Allt skal vera heilnæmt í Fógetagarði og er m.a. gert ráð fyrir börnum að leik. Eitthvað er örðugt að sjá þetta fyrir sér og um leið rútur, fjallabíla, leigubíla og bílaleigubíla sem flytja gesti hótelsins til og frá. Það segir reyndar í umsögninni með tillögunni að umferð um Kirkjustræti eigi að vera tímabundin og takmörkuð. En svo er bætt við að vinna þurfi frekar með þetta atriði. Það er orðað svona: „Unnið verði sérstaklega með umhverfi og umferð um Kirkjustræti, aðkomu að Austurvelli og Víkurgarði enda um mikilvægt almenningsrými í miðborginni að ræða.“ Þetta skil ég svo að ekki liggi fyrir nein skýr tillaga um aðkomu að hótelinu og að vandinn sé óleystur. Ótrúlegt er að höfuðborgarbúar og aðrir landsmenn vilji samþykkja svo óljós atriði, þegjandi og hljóðalaust; fyrst þarf að liggja fyrir, skýrt og skorinort, hvar aðalaðkoma hótelsins skuli vera. Mótmæla má með því að senda póst á skipulag@reykjavik.is. Það þarf að gera ekki síðar en 23. maí nk.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun