Fékk hugmyndina í fæðingarorlofinu Kristjana Arnarsdótir skrifar 4. júlí 2013 09:00 Stefanía Ósk Arnardóttir fékk hugmyndina að Instaprent.is þegar hún var í fæðingarorlofi. Þá var hana farið að skorta pláss fyrir allar myndirnar af frumburðinum, Degi Dreka.Fréttablaðið/Arnþór „Hugmyndin kviknaði þegar ég var í fæðingarorlofi og kunni mér ekki hóf í myndatökum af frumburðinum. Þá stútfylltist síminn minn af myndum sem ég ætlaði alltaf að láta prenta út en ég náði aldrei að koma í verk,“ segir Stefanía Ósk Arnardóttir, sem stofnað hefur fyrirtækið Instaprent. Fyrirtækið býður upp á þann möguleika að prenta út myndir af samfélagsforritinu Instagram á púða, segla eða límmiða. „Mig var farið að skorta pláss á veggina heima og fór því að velta fyrir mér öðrum leiðum til þess að koma myndunum mínum fyrir. Mér fannst leiðinlegt að margar frábærar myndir sem mér þótti vænt um væru aðeins til í símanum eða á netinu,“ segir Stefanía. Hún segir pöntunarferlið vera einfalt. „Þú velur þér vöru inn á Instaprent.is, skráir þig á Instagram og hannar vöruna með þínum eigin myndum. Nokkrum dögum síðar færðu púðana, seglana eða límmiðana svo senda í pósti.“ Stefanía segir viðtökurnar komið sér mjög skemmtilega á óvart.Hægt er að panta sér segla með Instagram-myndum að eigin vali.„Instaprent hefur fengið mikla athygli og góðan stuðning. Það virðist vera spenningur fyrir þessari hugmynd enda eiga margir fallegar og skemmtilegar myndir á Instagram.“ Spurð að því hvort heimilið sé því ekki orðið drekkhlaðið af myndum svarar Stefanía því játandi. „Ég þarf samt bráðum að fara að gæta þess að kaffæra ekki heimilið.“ Facebook-síðu Instaprents má finna hér. Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sjá meira
„Hugmyndin kviknaði þegar ég var í fæðingarorlofi og kunni mér ekki hóf í myndatökum af frumburðinum. Þá stútfylltist síminn minn af myndum sem ég ætlaði alltaf að láta prenta út en ég náði aldrei að koma í verk,“ segir Stefanía Ósk Arnardóttir, sem stofnað hefur fyrirtækið Instaprent. Fyrirtækið býður upp á þann möguleika að prenta út myndir af samfélagsforritinu Instagram á púða, segla eða límmiða. „Mig var farið að skorta pláss á veggina heima og fór því að velta fyrir mér öðrum leiðum til þess að koma myndunum mínum fyrir. Mér fannst leiðinlegt að margar frábærar myndir sem mér þótti vænt um væru aðeins til í símanum eða á netinu,“ segir Stefanía. Hún segir pöntunarferlið vera einfalt. „Þú velur þér vöru inn á Instaprent.is, skráir þig á Instagram og hannar vöruna með þínum eigin myndum. Nokkrum dögum síðar færðu púðana, seglana eða límmiðana svo senda í pósti.“ Stefanía segir viðtökurnar komið sér mjög skemmtilega á óvart.Hægt er að panta sér segla með Instagram-myndum að eigin vali.„Instaprent hefur fengið mikla athygli og góðan stuðning. Það virðist vera spenningur fyrir þessari hugmynd enda eiga margir fallegar og skemmtilegar myndir á Instagram.“ Spurð að því hvort heimilið sé því ekki orðið drekkhlaðið af myndum svarar Stefanía því játandi. „Ég þarf samt bráðum að fara að gæta þess að kaffæra ekki heimilið.“ Facebook-síðu Instaprents má finna hér.
Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning