Slæmt orðalag í tilkynningu uppspretta misskilnings Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2013 10:46 Jón Atli Hermannsson, varaformaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir í samtali við Vísi að ráðið harmi fréttaflutning þess efnis að um fjárdrátt fyrrverandi starfsmanna ráðsins hafi verið að ræða.Eins og Vísir fjallaði um í morgun hefur Stúdentaráð tekið í gagnið nýjar verklagsreglur. Ástæðan er meðal annars sú að mistök urðu hjá tveimur fyrrverandi starfsmönnum ráðsins sem töldu úttektarkort frá N1 vera afsláttarkort. Þegar í ljós kom að um úttektarkort var að ræða var ákveðið að notkun þeirra yrði dregin af launum viðkomandi starfsmanna. Það misfórst en starfsmennirnir fyrrverandi hafa nú að fullu greitt skuld sína, rúmlega hálfa milljón króna. Athygli vekur að í tilkynningu Stúdentaráðs, sem fjölmiðlar hafa vitnað í, kemur fram að fyrrverandi framkvæmdastjóri og hagsmunafulltrúi ráðsins hafi „vísvitandi í eigin þágu" farið fram yfir umsamda upphæð á útgáfukortum sem þeir höfðu undir höndum sem starfsmenn ráðsins. Orðrétt segir:„Vegna mistaka við útgáfu kortanna var starfsmönnunum unnt að fara framyfir umsamda upphæð sem þáverandi framkvæmdastjóri og hagsmunafulltrúi ráðsins gerðu vísvitandi í eigin þágu en fjárhæðin sem á kortin safnaðist var í heildina rúmlega hálf milljón króna." Jón Atli segir að um slæmt orðalag í tilkynningunni sé að ræða. Tilkynningin hafi fyrir vikið misskilist. Stjórn Stúdentaráðs hafi vitað af umræddu máli, engin tilraun hafi verið gerð til að fela neitt og skuldin sé nú greidd að fullu. Þá minnir Jón Atli á að tilkynning Stúdentaráðs hafi verið sett inn á Student.is seint í gærkvöldi og fréttaflutningur farið fram í nótt og í morgun. Stjórn Stúdentaráðs hafi ekki enn verið kölluð saman enda líti hún svo á að málinu sé lokið. Mikið sé um að vera hjá stjórnarmeðlimum en kosningar til Stúdentaráðs fara fram í dag og á morgun. Jón Atli gerir þó ráð fyrir því að orðalag í tilkynningu Stúdentaráðs, sem fjölmiðlar hafa vitnað í, verði breytt. Tengdar fréttir Ofgreiðsla launa leiddi til nýrra verklagsreglna Framkvæmdastjóri og hagsmunafulltrúi Stúdentaráðs starfsárið 2011-2012 þurftu að endurgreiða rúmlega hálfa milljón króna til ráðsins. Ástæðan var sú að þeir fór fram yfir umsamda upphæð á úttektarkortum hjá N1. 6. febrúar 2013 09:50 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Sjá meira
Jón Atli Hermannsson, varaformaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir í samtali við Vísi að ráðið harmi fréttaflutning þess efnis að um fjárdrátt fyrrverandi starfsmanna ráðsins hafi verið að ræða.Eins og Vísir fjallaði um í morgun hefur Stúdentaráð tekið í gagnið nýjar verklagsreglur. Ástæðan er meðal annars sú að mistök urðu hjá tveimur fyrrverandi starfsmönnum ráðsins sem töldu úttektarkort frá N1 vera afsláttarkort. Þegar í ljós kom að um úttektarkort var að ræða var ákveðið að notkun þeirra yrði dregin af launum viðkomandi starfsmanna. Það misfórst en starfsmennirnir fyrrverandi hafa nú að fullu greitt skuld sína, rúmlega hálfa milljón króna. Athygli vekur að í tilkynningu Stúdentaráðs, sem fjölmiðlar hafa vitnað í, kemur fram að fyrrverandi framkvæmdastjóri og hagsmunafulltrúi ráðsins hafi „vísvitandi í eigin þágu" farið fram yfir umsamda upphæð á útgáfukortum sem þeir höfðu undir höndum sem starfsmenn ráðsins. Orðrétt segir:„Vegna mistaka við útgáfu kortanna var starfsmönnunum unnt að fara framyfir umsamda upphæð sem þáverandi framkvæmdastjóri og hagsmunafulltrúi ráðsins gerðu vísvitandi í eigin þágu en fjárhæðin sem á kortin safnaðist var í heildina rúmlega hálf milljón króna." Jón Atli segir að um slæmt orðalag í tilkynningunni sé að ræða. Tilkynningin hafi fyrir vikið misskilist. Stjórn Stúdentaráðs hafi vitað af umræddu máli, engin tilraun hafi verið gerð til að fela neitt og skuldin sé nú greidd að fullu. Þá minnir Jón Atli á að tilkynning Stúdentaráðs hafi verið sett inn á Student.is seint í gærkvöldi og fréttaflutningur farið fram í nótt og í morgun. Stjórn Stúdentaráðs hafi ekki enn verið kölluð saman enda líti hún svo á að málinu sé lokið. Mikið sé um að vera hjá stjórnarmeðlimum en kosningar til Stúdentaráðs fara fram í dag og á morgun. Jón Atli gerir þó ráð fyrir því að orðalag í tilkynningu Stúdentaráðs, sem fjölmiðlar hafa vitnað í, verði breytt.
Tengdar fréttir Ofgreiðsla launa leiddi til nýrra verklagsreglna Framkvæmdastjóri og hagsmunafulltrúi Stúdentaráðs starfsárið 2011-2012 þurftu að endurgreiða rúmlega hálfa milljón króna til ráðsins. Ástæðan var sú að þeir fór fram yfir umsamda upphæð á úttektarkortum hjá N1. 6. febrúar 2013 09:50 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Sjá meira
Ofgreiðsla launa leiddi til nýrra verklagsreglna Framkvæmdastjóri og hagsmunafulltrúi Stúdentaráðs starfsárið 2011-2012 þurftu að endurgreiða rúmlega hálfa milljón króna til ráðsins. Ástæðan var sú að þeir fór fram yfir umsamda upphæð á úttektarkortum hjá N1. 6. febrúar 2013 09:50