Sjónvarpsstjörnur í Kolaportinu á sunnudag Ellý Ármanns skrifar 1. mars 2013 16:45 Ragnhildur Steinunn og Sigrún Ósk ganga báðar með barn undir belti. Myndir/ Maggi Photography & 365 miðlar. Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir ætla að rýma til í fataskápunum hjá sér og selja í Kolaportinu á sunnudag. "Margt af þessu er lítið og jafnvel ekkert notað. Það fylgir sjónvarpsstarfinu að þurfa að vera iðinn við fatakaup svo þetta safnast upp í skápunum. Við erum líka aðeins breiðari um okkur núna en venjulega og pössum ekki í þetta allt. Það er því um að gera að koma þessu í umferð," segja vinkonurnar í gamansömum tón en báðar eiga þær von á sínu öðru barni."Við ætlum að selja þetta ódýrt, ætlum ekki að bera þetta aftur heim. Langflest er á 1, 2 eða 3 þúsund krónur," segja þær. "Það er markmiðið að allir geti gert þarna góð kaup og við hvetjum fólk til að mæta snemma því þetta klárast oft fljótt."Ragnhildur hafði umsjón með þættinum Dans, dans, dans sem sýndur var í sjónvarpinu.Mynd/Maggi PhotographyMeðal þess sem er til sölu er fatnaður sem Ragnhildur Steinunn hefur klæðst í Dans, dans, dans og merki á borð við BOSS, Karen Millen og fleiri sem Sigrún hefur klæðst í Íslandi í dag. "Svo erum við líka með fylgihluti, veski, belti, klúta og allt mögulegt."Kolaportið er opið á sunnudag klukkan 11-17.Sjá Facebooksíðu viðburðarins hér. Sigrún Ósk gengur með sitt annað barn og það sama á við um vinkonu hennar Ragnhildi Steinunni.Sigrún Ósk er konan á bak við þættina Neyðarlínan sem slógu í gegn á Stöð 2 í vetur. Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Sjá meira
Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir ætla að rýma til í fataskápunum hjá sér og selja í Kolaportinu á sunnudag. "Margt af þessu er lítið og jafnvel ekkert notað. Það fylgir sjónvarpsstarfinu að þurfa að vera iðinn við fatakaup svo þetta safnast upp í skápunum. Við erum líka aðeins breiðari um okkur núna en venjulega og pössum ekki í þetta allt. Það er því um að gera að koma þessu í umferð," segja vinkonurnar í gamansömum tón en báðar eiga þær von á sínu öðru barni."Við ætlum að selja þetta ódýrt, ætlum ekki að bera þetta aftur heim. Langflest er á 1, 2 eða 3 þúsund krónur," segja þær. "Það er markmiðið að allir geti gert þarna góð kaup og við hvetjum fólk til að mæta snemma því þetta klárast oft fljótt."Ragnhildur hafði umsjón með þættinum Dans, dans, dans sem sýndur var í sjónvarpinu.Mynd/Maggi PhotographyMeðal þess sem er til sölu er fatnaður sem Ragnhildur Steinunn hefur klæðst í Dans, dans, dans og merki á borð við BOSS, Karen Millen og fleiri sem Sigrún hefur klæðst í Íslandi í dag. "Svo erum við líka með fylgihluti, veski, belti, klúta og allt mögulegt."Kolaportið er opið á sunnudag klukkan 11-17.Sjá Facebooksíðu viðburðarins hér. Sigrún Ósk gengur með sitt annað barn og það sama á við um vinkonu hennar Ragnhildi Steinunni.Sigrún Ósk er konan á bak við þættina Neyðarlínan sem slógu í gegn á Stöð 2 í vetur.
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Sjá meira