Fordæmd fyrir nasistagrín – aftur! 1. mars 2013 16:00 Grínistinn Joan Rivers gekk fram af meðlimum í Anti-Defamation League, sem berst gegn óhróðri gegn Gyðingum, þegar hún gerði grín að kjólnum sem fyrirsætan Heidi Klum klæddist í Óskarspartíi Elton John. Heidi er eins og flestir vita frá Þýskalandi og klæddist afar flegnum síðkjól frá Julien Macdonald í teitinu. Joan fann sig knúna til að tjá sig um dressið í þættinum Fashion Police á sjónvarpsstöðinni E!Kjóllinn sem um ræðir."Síðast þegar Þjóðverji var svona heitur var þegar þeir voru að ýta Gyðingunum inn í ofnana," sagði Joan og vísaði í líkbrennsluofna sem notaðir voru í útrýmingabúðum nasista. Abraham Foxman í Anti-Defamation League finnst ummælin gróf og mjög niðrandi fyrir Gyðinga og þá sem lifðu helförina af.Joan er umdeild."Joan Rivers af öllum ætti að vita betur. Enginn annar í þættinum [Giuliana Rancic, Kelly Osbourne og George Kotsiopoulos] fordæmdi þessa hegðun hennar," segir Abraham sem er búinn að krefjast afsökunarbeiðni frá E! og að þátturinn Fashion Police verði tekinn af dagskrá. Joan er sjálf Gyðingur og stendur með skrítlunni en hún komst líka í hann krappann í fyrra þegar hún líkti versluninni Costco við Þýskaland á nasistatímum.Edgar og Joan."Eiginmaður minn missti meirihluta fjölskyldu sinnar í Auschwitz og ég get fullvissað ykkur um það að ég hef alltaf minnt fólk á helförina með húmor," segir Joan en eiginmaður hennar Edgar Rosenberg framdi sjálfsmorð árið 1987.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook. Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Fleiri fréttir Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Sjá meira
Grínistinn Joan Rivers gekk fram af meðlimum í Anti-Defamation League, sem berst gegn óhróðri gegn Gyðingum, þegar hún gerði grín að kjólnum sem fyrirsætan Heidi Klum klæddist í Óskarspartíi Elton John. Heidi er eins og flestir vita frá Þýskalandi og klæddist afar flegnum síðkjól frá Julien Macdonald í teitinu. Joan fann sig knúna til að tjá sig um dressið í þættinum Fashion Police á sjónvarpsstöðinni E!Kjóllinn sem um ræðir."Síðast þegar Þjóðverji var svona heitur var þegar þeir voru að ýta Gyðingunum inn í ofnana," sagði Joan og vísaði í líkbrennsluofna sem notaðir voru í útrýmingabúðum nasista. Abraham Foxman í Anti-Defamation League finnst ummælin gróf og mjög niðrandi fyrir Gyðinga og þá sem lifðu helförina af.Joan er umdeild."Joan Rivers af öllum ætti að vita betur. Enginn annar í þættinum [Giuliana Rancic, Kelly Osbourne og George Kotsiopoulos] fordæmdi þessa hegðun hennar," segir Abraham sem er búinn að krefjast afsökunarbeiðni frá E! og að þátturinn Fashion Police verði tekinn af dagskrá. Joan er sjálf Gyðingur og stendur með skrítlunni en hún komst líka í hann krappann í fyrra þegar hún líkti versluninni Costco við Þýskaland á nasistatímum.Edgar og Joan."Eiginmaður minn missti meirihluta fjölskyldu sinnar í Auschwitz og ég get fullvissað ykkur um það að ég hef alltaf minnt fólk á helförina með húmor," segir Joan en eiginmaður hennar Edgar Rosenberg framdi sjálfsmorð árið 1987.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Fleiri fréttir Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Sjá meira