Steranotkun í undirheimum hefur áhrif á störf lögreglu 1. mars 2013 20:20 MYND/GETTY Steinar Adolfsson, framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna segir ljóst að steranotkun hafi breytt framferði manna í undirheimum. Nú síðast í dag var mikið magn stera handlagt af Tollgæslunni. Þar reyndi maður tæplega sjötugur karlmaður að koma hátt í 70 þúsund skömmtum af sterum inn í landið. Steinar, sem var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, er sannfærður um að notkun stera hafi haft áhrif á undirheima. „Þessi efni eru auðvitað ætluð til dreifingar og það er ljóst að þessi efni hafa áhrif á fólk," segir Steinar. „Fólk verður óútreiknanlegt. Og þegar lögreglumenn fást við fólk í slíku ástandi getur ýmislegt gerst." „Þetta leiðir hugann að mikilvægi þess að lögreglan sé vel búin tækjum og tólum, og sem best mönnuð." Steinar segir að lögreglumenn þurfi oft á tíðum að takast á við menn sem séu ærðir af notkun stera. Hann segir lögregluna hafa fylgst náið með þessari þróun mála síðastliðin ár. „Það hafa komið upp mjög alvarleg atvik þar sem háttsemi manna hefur skapað mikla hættu," segir Steinar. „En lögreglan er meðvituð um þetta. Því er afar jákvætt að þetta mál í dag séu upplýst á þessu stigi." Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Steinar Adolfsson, framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna segir ljóst að steranotkun hafi breytt framferði manna í undirheimum. Nú síðast í dag var mikið magn stera handlagt af Tollgæslunni. Þar reyndi maður tæplega sjötugur karlmaður að koma hátt í 70 þúsund skömmtum af sterum inn í landið. Steinar, sem var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, er sannfærður um að notkun stera hafi haft áhrif á undirheima. „Þessi efni eru auðvitað ætluð til dreifingar og það er ljóst að þessi efni hafa áhrif á fólk," segir Steinar. „Fólk verður óútreiknanlegt. Og þegar lögreglumenn fást við fólk í slíku ástandi getur ýmislegt gerst." „Þetta leiðir hugann að mikilvægi þess að lögreglan sé vel búin tækjum og tólum, og sem best mönnuð." Steinar segir að lögreglumenn þurfi oft á tíðum að takast á við menn sem séu ærðir af notkun stera. Hann segir lögregluna hafa fylgst náið með þessari þróun mála síðastliðin ár. „Það hafa komið upp mjög alvarleg atvik þar sem háttsemi manna hefur skapað mikla hættu," segir Steinar. „En lögreglan er meðvituð um þetta. Því er afar jákvætt að þetta mál í dag séu upplýst á þessu stigi."
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira