Fátækt er ekki aumingjaskapur Erla Hlynsdóttir skrifar 1. mars 2013 20:46 Fátækt er ekki aumingjaskapur, segir fulltrúi hóps sem í dag kynnti tillögur til að vinna gegn fátækt. Ein leiðin er að foreldrar undir tekjuviðmiðum fái barnabætur með ungmennum til tvítugs, að því gefnu að þau stundi nám. Svonefndur Samstarfshópur um enn betra samfélag, sem í eru meðal annars fulltrúar Rauða krossins og Hjálparstarfs kirkjunnar, hélt í dag fund með fulltrúum allra stjórnmálaflokka þar sem kynnt var skýrsla hópsins með ábendingum um hvernig skuli vinna gegn fátækt. Lagt var upp með að ábendingarnar yrðu tilbúnar í síðasta lagi á fyrri hluta árs 2013. „Til þess að ná augum og eyrum stjórnmálaflokkanna í aðdraganda kosninga," segir Halldór S. Guðmundsson, lektor í Félagsráðgjafardeild HÍ. Um tíu prósent landsmanna hafa tekjur undir lágtekjumörkum. Halldór segir kjarnann í hugmyndum hópsins vera að fólk þurfi að endurskoða hug sinn til fátækra. „Fátækt er ekki aumingjaskapur og fátækt er ekki það eina sem stofnanir gera vitlaust. Við verðum að horfa til þess að einstaklingar í okkar samfélagi fái pláss og rými og geti tekið þátt." Hluti þeirra ungmenna sem flosna upp úr framhaldsskóla standa uppi atvinnulaus og á framfærslu hins opinbera. Hópurinn bendir á eina mögulegar lausnir. . „Til þess að breyta lögum um húsaleigubætur svo að barn í skóla geti haldið áfram að búa heima, þannig að barnabætur reiknist áfram eftir að barn er í skóla en býr enn þá heima. Þannig eflum við traust og samheldni fjölskyldna og eflum félagsauð." Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Fátækt er ekki aumingjaskapur, segir fulltrúi hóps sem í dag kynnti tillögur til að vinna gegn fátækt. Ein leiðin er að foreldrar undir tekjuviðmiðum fái barnabætur með ungmennum til tvítugs, að því gefnu að þau stundi nám. Svonefndur Samstarfshópur um enn betra samfélag, sem í eru meðal annars fulltrúar Rauða krossins og Hjálparstarfs kirkjunnar, hélt í dag fund með fulltrúum allra stjórnmálaflokka þar sem kynnt var skýrsla hópsins með ábendingum um hvernig skuli vinna gegn fátækt. Lagt var upp með að ábendingarnar yrðu tilbúnar í síðasta lagi á fyrri hluta árs 2013. „Til þess að ná augum og eyrum stjórnmálaflokkanna í aðdraganda kosninga," segir Halldór S. Guðmundsson, lektor í Félagsráðgjafardeild HÍ. Um tíu prósent landsmanna hafa tekjur undir lágtekjumörkum. Halldór segir kjarnann í hugmyndum hópsins vera að fólk þurfi að endurskoða hug sinn til fátækra. „Fátækt er ekki aumingjaskapur og fátækt er ekki það eina sem stofnanir gera vitlaust. Við verðum að horfa til þess að einstaklingar í okkar samfélagi fái pláss og rými og geti tekið þátt." Hluti þeirra ungmenna sem flosna upp úr framhaldsskóla standa uppi atvinnulaus og á framfærslu hins opinbera. Hópurinn bendir á eina mögulegar lausnir. . „Til þess að breyta lögum um húsaleigubætur svo að barn í skóla geti haldið áfram að búa heima, þannig að barnabætur reiknist áfram eftir að barn er í skóla en býr enn þá heima. Þannig eflum við traust og samheldni fjölskyldna og eflum félagsauð."
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira