Fátækt er ekki aumingjaskapur Erla Hlynsdóttir skrifar 1. mars 2013 20:46 Fátækt er ekki aumingjaskapur, segir fulltrúi hóps sem í dag kynnti tillögur til að vinna gegn fátækt. Ein leiðin er að foreldrar undir tekjuviðmiðum fái barnabætur með ungmennum til tvítugs, að því gefnu að þau stundi nám. Svonefndur Samstarfshópur um enn betra samfélag, sem í eru meðal annars fulltrúar Rauða krossins og Hjálparstarfs kirkjunnar, hélt í dag fund með fulltrúum allra stjórnmálaflokka þar sem kynnt var skýrsla hópsins með ábendingum um hvernig skuli vinna gegn fátækt. Lagt var upp með að ábendingarnar yrðu tilbúnar í síðasta lagi á fyrri hluta árs 2013. „Til þess að ná augum og eyrum stjórnmálaflokkanna í aðdraganda kosninga," segir Halldór S. Guðmundsson, lektor í Félagsráðgjafardeild HÍ. Um tíu prósent landsmanna hafa tekjur undir lágtekjumörkum. Halldór segir kjarnann í hugmyndum hópsins vera að fólk þurfi að endurskoða hug sinn til fátækra. „Fátækt er ekki aumingjaskapur og fátækt er ekki það eina sem stofnanir gera vitlaust. Við verðum að horfa til þess að einstaklingar í okkar samfélagi fái pláss og rými og geti tekið þátt." Hluti þeirra ungmenna sem flosna upp úr framhaldsskóla standa uppi atvinnulaus og á framfærslu hins opinbera. Hópurinn bendir á eina mögulegar lausnir. . „Til þess að breyta lögum um húsaleigubætur svo að barn í skóla geti haldið áfram að búa heima, þannig að barnabætur reiknist áfram eftir að barn er í skóla en býr enn þá heima. Þannig eflum við traust og samheldni fjölskyldna og eflum félagsauð." Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Fátækt er ekki aumingjaskapur, segir fulltrúi hóps sem í dag kynnti tillögur til að vinna gegn fátækt. Ein leiðin er að foreldrar undir tekjuviðmiðum fái barnabætur með ungmennum til tvítugs, að því gefnu að þau stundi nám. Svonefndur Samstarfshópur um enn betra samfélag, sem í eru meðal annars fulltrúar Rauða krossins og Hjálparstarfs kirkjunnar, hélt í dag fund með fulltrúum allra stjórnmálaflokka þar sem kynnt var skýrsla hópsins með ábendingum um hvernig skuli vinna gegn fátækt. Lagt var upp með að ábendingarnar yrðu tilbúnar í síðasta lagi á fyrri hluta árs 2013. „Til þess að ná augum og eyrum stjórnmálaflokkanna í aðdraganda kosninga," segir Halldór S. Guðmundsson, lektor í Félagsráðgjafardeild HÍ. Um tíu prósent landsmanna hafa tekjur undir lágtekjumörkum. Halldór segir kjarnann í hugmyndum hópsins vera að fólk þurfi að endurskoða hug sinn til fátækra. „Fátækt er ekki aumingjaskapur og fátækt er ekki það eina sem stofnanir gera vitlaust. Við verðum að horfa til þess að einstaklingar í okkar samfélagi fái pláss og rými og geti tekið þátt." Hluti þeirra ungmenna sem flosna upp úr framhaldsskóla standa uppi atvinnulaus og á framfærslu hins opinbera. Hópurinn bendir á eina mögulegar lausnir. . „Til þess að breyta lögum um húsaleigubætur svo að barn í skóla geti haldið áfram að búa heima, þannig að barnabætur reiknist áfram eftir að barn er í skóla en býr enn þá heima. Þannig eflum við traust og samheldni fjölskyldna og eflum félagsauð."
Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira