Lífleg stemning í garðinum 28. júní 2013 12:00 Þorkell segir stemmninguna ávallt góða í kaffihúsinu og skálar hér með góðum gesti. mynd/Anton Café Flóra hefur verið starfrækt í Grasagarðinum í Laugardal allt frá árinu 1997. Í sumar býður kaffihúsið upp á nýbreytni í starfsemi sinni, en öll fimmtudagskvöld út ágúst geta gestir notið lifandi tónlistar í boði hússins. „Í gegnum tíðina hafa okkur borist töluvert af fyrirspurnum frá íslenskum tónlistarmönnum um að fá að halda tónleika í garðskálanum og því var ákveðið að setja þetta tilraunaverkefni af stað,“ segir Þorkell Andrésson, framkvæmdastjóri Café Flóru. „Við erum mjög ánægð með dagskrána sem við höfum sett saman, enda er úrval tónlistamanna frábært. Þetta er góð blanda af þekktum listamönnum og þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref.“ Café Flóra opnar 1. maí ár hvert og er opin frá 10 á morgnana til 22 á kvöldin. Þorkell setti saman nokkra einfalda sumardrykki sem hann segir auðvelt að blanda heima. Uppistaðan í þeim öllum er fyrsti drykkurinn, Cointreau Fizz, en möguleikarnir á útfærslum eru margir, eins og dæmin sýna. Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Café Flóra hefur verið starfrækt í Grasagarðinum í Laugardal allt frá árinu 1997. Í sumar býður kaffihúsið upp á nýbreytni í starfsemi sinni, en öll fimmtudagskvöld út ágúst geta gestir notið lifandi tónlistar í boði hússins. „Í gegnum tíðina hafa okkur borist töluvert af fyrirspurnum frá íslenskum tónlistarmönnum um að fá að halda tónleika í garðskálanum og því var ákveðið að setja þetta tilraunaverkefni af stað,“ segir Þorkell Andrésson, framkvæmdastjóri Café Flóru. „Við erum mjög ánægð með dagskrána sem við höfum sett saman, enda er úrval tónlistamanna frábært. Þetta er góð blanda af þekktum listamönnum og þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref.“ Café Flóra opnar 1. maí ár hvert og er opin frá 10 á morgnana til 22 á kvöldin. Þorkell setti saman nokkra einfalda sumardrykki sem hann segir auðvelt að blanda heima. Uppistaðan í þeim öllum er fyrsti drykkurinn, Cointreau Fizz, en möguleikarnir á útfærslum eru margir, eins og dæmin sýna.
Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira