Leitað að gulli á hestbaki og úr þyrlu – gullleit 1989-2013* 3. mars 2013 18:00 hreint gull Vinnanlegt magn af gulli er almennt talið um fjögur grömm í hverju tonni af grjóti. Allt að 400 grömm í hverju tonni mælast í sýnum úr Þormóðsdal. mynd/nordicphotos/gettyimages hreint gull Vinnanlegt magn af gulli er almennt talið um fjögur grömm í hverju tonni af grjóti. Allt að 400 grömm í hverju tonni mælast í sýnum úr Þormóðsdal. mynd/nordicphotos/gettyimages Leitað að gulli á hestbaki og úr þyrlu – gullleit 1989-2013* n Gullleit var ekkert sinnt hérlendis í fimmtíu ár en hófst að nýju árið 1989. Frumkvæðið kom frá jarðfræðingum stórs námufyrirtækis sem tengdist Kísiliðjunni í Mývatnssveit og höfðu þeir áður sinnt gullleit. n Jarðfræðingarnir tóku sýni hérlendis og niðurstaða þeirra var að áhugavert væri að halda áfram með verkefnið. n Iðntæknistofnun og Kísiliðjan lögðust yfir niðurstöður þeirra. Félagið Málmís er stofnað. n Á þeim tíma höfðu jarðfræðingarnir Hjalti Franzson og Guðmundur Ómar Friðleifsson hugmyndir um gullleit en þeir höfðu áttað sig á tengslum jarðhitasvæða og uppsöfnun gulls í vinnanlegu magni. n Árið 1990 fékkst styrkur til rannsókna. Orkustofnun (ÍSOR) kom einnig að þessu verkefni. n Árið 1995 komu til landsins aðilar frá Kanada og Ástralíu til að vinna áfram með hugmyndina um jarðhita og gull. Hópurinn vann með Málmís, sem fékk leitarleyfi hérlendis. n Hópurinn samþykkti að koma með fjármagn og eignast sérstakt félag um gullleit. Samningur er gerður við Málmís og félagið Melmi er stofnað um hugmyndina. n Eftir útboð á kanadíska hlutabréfamarkaðnum hófst mikil gullleit árið 1997. Tíu til tólf svæði voru könnuð og sýnum safnað. Leitin náði til Reykjaness, Þormóðsdals og nágrennis, Norðurlands eystra og Suðausturlands. Jeppar, hestar og þyrlur voru nýttar við gullleitina. Síðar voru gerðar nákvæmari rannsóknir, meðal annars var borað í Þormóðsdal. n Á sama tíma var annað félag, Suðurvík, að leita að gulli norðanlands og á Vestfjörðum. n Málmís átti Melmi í upphafi en fjárfestarnir áttu að eignast félagið upp að 75 prósentum með fjárfestingu sinni. Það brást hins vegar og Melmi er nú íslenskt félag að fullu. n Ekkert gerist þangað til 2005. Þá sýna útlendingar gullleit aftur áhuga. Málmís/Melmi varð virkt að nýju. Borað var í Þormóðsdal með nýrri tækni. Niðurstaðan var að vissulega er gull að finna í Þormóðsdal en réttlætir ekki gullnám. Kenningin um að gull safnist saman í vinnanlegu magni á jarðhitasvæðum var sönnuð. n Fyrirtækin Málmís/Melmi hafa staðið að gullrannsóknunum í Þormóðsdal að undanförnu. Eigendur þeirra eru Nýsköpunarmiðstöð, Ísor og atvinnuþróunarfélag Þingeyinga. *Byggt á heimildum frá Hallgrími Jónassyni, forstöðumanns RANNÍS, sem hefur komið beint að gullleitarverkefnum á ýmsum stigum. Eldstöðvakerfi austan- og vestanlands og gullleit á Íslandi Gullleit á Íslandi 1905 til 1939 nÍ Vatnsmýri í Reykjavík: Gullleit 1905-1910 og 1937. nVið Mógilsá í Esju: Árið 1917. n Miðdalur og Þormóðsdalur í Mosfellssveit: 1907 til 1925. nSnæfellsnes: Leit í Drápuhlíðarfjalli árið 1939. Austurland: n Í Borgarfirði eystri fannst vottur af gulli. n Björn Kristjánsson fann gull í Hvalnesskriðum. Í landi Þvottár í Álftafirði fann hann góðmálma, og að auki í jörðum Starmýrar, Hnauka og Markúsarsels. Einnig við Selá í Álftafirði. Suðausturland: n Rannsóknir Björns Kristjánssonar á þriðja áratugnum. Hann fann gull í skriðum í Vestrahorni og Litla-Horni. Í Hornafirði fannst gull, silfur og platína. Í Lóni fannst gull í Össurará, Reyðarárfjalli og Hrossatindi. Eðalmálma er helst að finna þar sem hiti og þrýstingur hafa með aðstoð tíma náð að skilja þá frá móðurberginu. Slíkar aðstæður er helst að finna í og við gamlar útbrunnar megineldstöðvar. Megineldstöðvar má skilgreina með eftirfarandi eiginleikum: Þar gýs aftur og aftur, í rótum þeirra er kvikuhólf, þar myndast margvíslegar bergtegundir – basískar, ísúrar og súrar – og þar eru iðulega háhitasvæði. Kortið sýnir slíkar megineldstöðvar á Vestur- og Austurlandi og tengjast gullleit á árunum 1905 til 1939. Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
hreint gull Vinnanlegt magn af gulli er almennt talið um fjögur grömm í hverju tonni af grjóti. Allt að 400 grömm í hverju tonni mælast í sýnum úr Þormóðsdal. mynd/nordicphotos/gettyimages Leitað að gulli á hestbaki og úr þyrlu – gullleit 1989-2013* n Gullleit var ekkert sinnt hérlendis í fimmtíu ár en hófst að nýju árið 1989. Frumkvæðið kom frá jarðfræðingum stórs námufyrirtækis sem tengdist Kísiliðjunni í Mývatnssveit og höfðu þeir áður sinnt gullleit. n Jarðfræðingarnir tóku sýni hérlendis og niðurstaða þeirra var að áhugavert væri að halda áfram með verkefnið. n Iðntæknistofnun og Kísiliðjan lögðust yfir niðurstöður þeirra. Félagið Málmís er stofnað. n Á þeim tíma höfðu jarðfræðingarnir Hjalti Franzson og Guðmundur Ómar Friðleifsson hugmyndir um gullleit en þeir höfðu áttað sig á tengslum jarðhitasvæða og uppsöfnun gulls í vinnanlegu magni. n Árið 1990 fékkst styrkur til rannsókna. Orkustofnun (ÍSOR) kom einnig að þessu verkefni. n Árið 1995 komu til landsins aðilar frá Kanada og Ástralíu til að vinna áfram með hugmyndina um jarðhita og gull. Hópurinn vann með Málmís, sem fékk leitarleyfi hérlendis. n Hópurinn samþykkti að koma með fjármagn og eignast sérstakt félag um gullleit. Samningur er gerður við Málmís og félagið Melmi er stofnað um hugmyndina. n Eftir útboð á kanadíska hlutabréfamarkaðnum hófst mikil gullleit árið 1997. Tíu til tólf svæði voru könnuð og sýnum safnað. Leitin náði til Reykjaness, Þormóðsdals og nágrennis, Norðurlands eystra og Suðausturlands. Jeppar, hestar og þyrlur voru nýttar við gullleitina. Síðar voru gerðar nákvæmari rannsóknir, meðal annars var borað í Þormóðsdal. n Á sama tíma var annað félag, Suðurvík, að leita að gulli norðanlands og á Vestfjörðum. n Málmís átti Melmi í upphafi en fjárfestarnir áttu að eignast félagið upp að 75 prósentum með fjárfestingu sinni. Það brást hins vegar og Melmi er nú íslenskt félag að fullu. n Ekkert gerist þangað til 2005. Þá sýna útlendingar gullleit aftur áhuga. Málmís/Melmi varð virkt að nýju. Borað var í Þormóðsdal með nýrri tækni. Niðurstaðan var að vissulega er gull að finna í Þormóðsdal en réttlætir ekki gullnám. Kenningin um að gull safnist saman í vinnanlegu magni á jarðhitasvæðum var sönnuð. n Fyrirtækin Málmís/Melmi hafa staðið að gullrannsóknunum í Þormóðsdal að undanförnu. Eigendur þeirra eru Nýsköpunarmiðstöð, Ísor og atvinnuþróunarfélag Þingeyinga. *Byggt á heimildum frá Hallgrími Jónassyni, forstöðumanns RANNÍS, sem hefur komið beint að gullleitarverkefnum á ýmsum stigum. Eldstöðvakerfi austan- og vestanlands og gullleit á Íslandi Gullleit á Íslandi 1905 til 1939 nÍ Vatnsmýri í Reykjavík: Gullleit 1905-1910 og 1937. nVið Mógilsá í Esju: Árið 1917. n Miðdalur og Þormóðsdalur í Mosfellssveit: 1907 til 1925. nSnæfellsnes: Leit í Drápuhlíðarfjalli árið 1939. Austurland: n Í Borgarfirði eystri fannst vottur af gulli. n Björn Kristjánsson fann gull í Hvalnesskriðum. Í landi Þvottár í Álftafirði fann hann góðmálma, og að auki í jörðum Starmýrar, Hnauka og Markúsarsels. Einnig við Selá í Álftafirði. Suðausturland: n Rannsóknir Björns Kristjánssonar á þriðja áratugnum. Hann fann gull í skriðum í Vestrahorni og Litla-Horni. Í Hornafirði fannst gull, silfur og platína. Í Lóni fannst gull í Össurará, Reyðarárfjalli og Hrossatindi. Eðalmálma er helst að finna þar sem hiti og þrýstingur hafa með aðstoð tíma náð að skilja þá frá móðurberginu. Slíkar aðstæður er helst að finna í og við gamlar útbrunnar megineldstöðvar. Megineldstöðvar má skilgreina með eftirfarandi eiginleikum: Þar gýs aftur og aftur, í rótum þeirra er kvikuhólf, þar myndast margvíslegar bergtegundir – basískar, ísúrar og súrar – og þar eru iðulega háhitasvæði. Kortið sýnir slíkar megineldstöðvar á Vestur- og Austurlandi og tengjast gullleit á árunum 1905 til 1939.
Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira