Áfengi mesti einstaki skaðvaldurinn 3. mars 2013 13:06 Samsett mynd. Fyrstu niðurstöður rannsókna á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamótttökunni í fyrra voru kynntar á Bráðadeginum á föstudag. Ellefu ár eru síðan síðasta viðlíka rannsókn var gerð. Guðborg A. Guðjónsdóttir, sérfræðingur í eiturefnafræði við eiturefnamiðstöð Landspítalans, er ein þeirra sem vann að rannsókninni. „Á þessum fyrstu tveimur mánuðum komu 172 eitranir til meðferða á bráðamótttöku. Þetta eru aðens fleiri konur en karlar og lang stærsti hlutinn eru lyfja- eða áfengiseitranir." 44 prósent eitrana þessa fyrstu tvo mánuði ársins 2012 voru vegna misnotkunar á áfengi eða lyfjum. Þetta er aukning frá síðustu rannsókn en fyrir áratug voru áfengis-oglyfjaeitranir 23 prósent. Þegar kemur að sjálfsvígstilraunum er um þær að ræða í 35 prósent eitrana í rannsókninni nú, en 40 prósent áður. Athygli vekur að áfengi er sá skaðvaldur sem kemur oftast við sögu, eða í 41 prósentum eitrana. „Algengast er að þetta séu blandaðar áfengis og lyfjaeitranir og það eru líka alvarlegustu eitranirnar." Eitranir vegna óhappa eru aðeins 9 prósent sem er mikil breyting frá síðustu könnun þegar hlutfallið var 31 prósent. „Síðan erum við líka með Eitrunarmiðstöð þar sem fólk getur hringt og fengið upplýsingar um hvað á að gera í eitrunartilfellum. Þangað fáum við um 1000 til 1500 símtöl á ári og meirihlutinn af þeim eitrunum eru óhappaeitranu. og það eru yfirleitt minniháttar eitranir vegna barna og þær koma ekki á bráðamótttökuna." Engin dauðsföll urðu vegna eitrana þessa fyrstu tvö mánuði ársins 2012 en þegar litið er yfir árið í heild sinni voru þau nokkur, og að jafnaði eru dauðsföll vegna eitrana tæplega 30. Guðborg vonast til að niðurstöður fyrir allt árið verði hægt að kynna jafnvel í haust. Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira
Fyrstu niðurstöður rannsókna á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamótttökunni í fyrra voru kynntar á Bráðadeginum á föstudag. Ellefu ár eru síðan síðasta viðlíka rannsókn var gerð. Guðborg A. Guðjónsdóttir, sérfræðingur í eiturefnafræði við eiturefnamiðstöð Landspítalans, er ein þeirra sem vann að rannsókninni. „Á þessum fyrstu tveimur mánuðum komu 172 eitranir til meðferða á bráðamótttöku. Þetta eru aðens fleiri konur en karlar og lang stærsti hlutinn eru lyfja- eða áfengiseitranir." 44 prósent eitrana þessa fyrstu tvo mánuði ársins 2012 voru vegna misnotkunar á áfengi eða lyfjum. Þetta er aukning frá síðustu rannsókn en fyrir áratug voru áfengis-oglyfjaeitranir 23 prósent. Þegar kemur að sjálfsvígstilraunum er um þær að ræða í 35 prósent eitrana í rannsókninni nú, en 40 prósent áður. Athygli vekur að áfengi er sá skaðvaldur sem kemur oftast við sögu, eða í 41 prósentum eitrana. „Algengast er að þetta séu blandaðar áfengis og lyfjaeitranir og það eru líka alvarlegustu eitranirnar." Eitranir vegna óhappa eru aðeins 9 prósent sem er mikil breyting frá síðustu könnun þegar hlutfallið var 31 prósent. „Síðan erum við líka með Eitrunarmiðstöð þar sem fólk getur hringt og fengið upplýsingar um hvað á að gera í eitrunartilfellum. Þangað fáum við um 1000 til 1500 símtöl á ári og meirihlutinn af þeim eitrunum eru óhappaeitranu. og það eru yfirleitt minniháttar eitranir vegna barna og þær koma ekki á bráðamótttökuna." Engin dauðsföll urðu vegna eitrana þessa fyrstu tvö mánuði ársins 2012 en þegar litið er yfir árið í heild sinni voru þau nokkur, og að jafnaði eru dauðsföll vegna eitrana tæplega 30. Guðborg vonast til að niðurstöður fyrir allt árið verði hægt að kynna jafnvel í haust.
Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira