„Þetta er skemmtun fyrir börnin okkar“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 3. mars 2013 16:17 Stúlkur í handbolta. Mynd/Getty Móðir tíu ára handknattleiksstúlku skrifaði í gær pistil um slæma hegðun foreldra á leik á dögunum, en meðal annars voru mótherjar stúlkunnar hvattir til að taka af henni gleraugun. Pistillinn, sem Halldóra Ingvarsdóttir skrifar, hefur vakið athygli í netheimum og segir Halldóra megintilgang skrifanna vera að opna umræðu um hlutverk foreldra barna í íþróttum. „Þetta er ekkert eina atvikið og ekki það versta," segir Halldóra, og segir pistilinn hafa ferðast víðar en hana hafði grunað. „Það kannski segir manni að þetta er þörf umræða." Í pistlinum segir hún foreldra stúlku í hinu liðinu hafa kallað oftar en einu sinni, eftir að dóttir Halldóru skoraði, eftir því að gleraugun yrðu tekin af henni. Að leik loknum ræddi Halldóra við þjálfara andstæðinganna, sem hún segir eiga mikið hrós skilið fyrir að hafa tekið vel á málunum. Þó hafi fólkið haldið áfram að hafa sig í frammi, og hafi kona meðal annars gengið upp að sér og spurt hvort hún væri „ennþá að grenja". Segir Halldóra dóttur sína ekki hafa skilið hvers vegna fullorðið fólk væri að biðja um að gleraugun væru tekin af henni, en mæðgurnar ætla þó ekki að láta atvikið slá þær út af laginu. „Ég ber engan kala til félagsins sem þessir foreldrar tilheyra. Ég vil ekki tilgreina hvaða félag þetta er enda skiptir það engu máli. Þetta er skemmtun fyrir börnin okkar."Hér má lesa pistilinn í heild sinni.Elín Rósa, markaskorarinn knái og dóttir Halldóru, ásamt handboltaþjálfurunum Bjarna Fritz og Sturlu Ásgeirs.Mynd/ÍR Handbolti Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Móðir tíu ára handknattleiksstúlku skrifaði í gær pistil um slæma hegðun foreldra á leik á dögunum, en meðal annars voru mótherjar stúlkunnar hvattir til að taka af henni gleraugun. Pistillinn, sem Halldóra Ingvarsdóttir skrifar, hefur vakið athygli í netheimum og segir Halldóra megintilgang skrifanna vera að opna umræðu um hlutverk foreldra barna í íþróttum. „Þetta er ekkert eina atvikið og ekki það versta," segir Halldóra, og segir pistilinn hafa ferðast víðar en hana hafði grunað. „Það kannski segir manni að þetta er þörf umræða." Í pistlinum segir hún foreldra stúlku í hinu liðinu hafa kallað oftar en einu sinni, eftir að dóttir Halldóru skoraði, eftir því að gleraugun yrðu tekin af henni. Að leik loknum ræddi Halldóra við þjálfara andstæðinganna, sem hún segir eiga mikið hrós skilið fyrir að hafa tekið vel á málunum. Þó hafi fólkið haldið áfram að hafa sig í frammi, og hafi kona meðal annars gengið upp að sér og spurt hvort hún væri „ennþá að grenja". Segir Halldóra dóttur sína ekki hafa skilið hvers vegna fullorðið fólk væri að biðja um að gleraugun væru tekin af henni, en mæðgurnar ætla þó ekki að láta atvikið slá þær út af laginu. „Ég ber engan kala til félagsins sem þessir foreldrar tilheyra. Ég vil ekki tilgreina hvaða félag þetta er enda skiptir það engu máli. Þetta er skemmtun fyrir börnin okkar."Hér má lesa pistilinn í heild sinni.Elín Rósa, markaskorarinn knái og dóttir Halldóru, ásamt handboltaþjálfurunum Bjarna Fritz og Sturlu Ásgeirs.Mynd/ÍR Handbolti
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira