"Það er auðvelt að vita betur í dag" 3. júlí 2013 13:46 Eygló Harðardóttir á Alþingi í dag Mynd/Vilhelm Forystumenn stjórnarflokkanna, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru hvorugur á mælendaskrá í sérstakri umræðu um rannsóknarskýrslu Íbúðalánasjóðs á Alþingi í dag. Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir skýrsluna harða og óvæga að innihaldi og í samræmi við fyrri rannsóknarskýrslu Alþingis um fall íslensku bankanna, sem Alþingi hafi síðan ályktað um. „Þar sögðum við að nefndarniðurstöðurnar væru áfellisdómur yfir stjórnvöldum, stjórnmálamönnum, stjórnsýslu, verklagi og skorti á formfestu. Þar sögðum við að eftirlitsstofnanir hefðu brugðist - að við öll yrðum að horfa á gagnrýnum augum á eigin verk og nýta tækifærið sem skýrslan gaf til að bæta samfélagið,“ sagði Eygló á Alþingi í dag. Skýrslan um íbúðalánasjóð ítrekaði þetta, staða sjóðsins yrði ekki skilin frá hruninu. Mesti vandi sjóðsins hafi skapast vegna rangrar uppgreiðsluáætlunar. En skoða þyrfti málið út frá þeim tíðaranda sem ríkti þegar lögum um sjóðinn var breytt fyrir níu árum. „Þarf ekki nema líta til þeirrar umræðu sem fór fram hér á Alþingi við meðferð frumvarpsins sem samþykkt var í þessum sal fyrir rétt rúmum níu árum mótatkvæðalaust. Þingmenn í stjórnarandstöðu fögnuðu þeim breytingum og sama átti við samtök launafólks, og töluðu báðir gegn gjaldi á uppgreiðslu lántaka sjóðsins. Beðið var með óþreyju að veðhlutföll yrðu hækkuð úr 65 prósent í 90 prósent, og hámarks lánsfjárhæð hækkuðu í 18 milljónum króna úr 9 milljónum króna. Það er auðvelt að vita betur í dag, það er erfiðara að líta um öxl og viðurkenna að stjórnmálamennirnir og Alþingi brugðust líka.“ Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
Forystumenn stjórnarflokkanna, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru hvorugur á mælendaskrá í sérstakri umræðu um rannsóknarskýrslu Íbúðalánasjóðs á Alþingi í dag. Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir skýrsluna harða og óvæga að innihaldi og í samræmi við fyrri rannsóknarskýrslu Alþingis um fall íslensku bankanna, sem Alþingi hafi síðan ályktað um. „Þar sögðum við að nefndarniðurstöðurnar væru áfellisdómur yfir stjórnvöldum, stjórnmálamönnum, stjórnsýslu, verklagi og skorti á formfestu. Þar sögðum við að eftirlitsstofnanir hefðu brugðist - að við öll yrðum að horfa á gagnrýnum augum á eigin verk og nýta tækifærið sem skýrslan gaf til að bæta samfélagið,“ sagði Eygló á Alþingi í dag. Skýrslan um íbúðalánasjóð ítrekaði þetta, staða sjóðsins yrði ekki skilin frá hruninu. Mesti vandi sjóðsins hafi skapast vegna rangrar uppgreiðsluáætlunar. En skoða þyrfti málið út frá þeim tíðaranda sem ríkti þegar lögum um sjóðinn var breytt fyrir níu árum. „Þarf ekki nema líta til þeirrar umræðu sem fór fram hér á Alþingi við meðferð frumvarpsins sem samþykkt var í þessum sal fyrir rétt rúmum níu árum mótatkvæðalaust. Þingmenn í stjórnarandstöðu fögnuðu þeim breytingum og sama átti við samtök launafólks, og töluðu báðir gegn gjaldi á uppgreiðslu lántaka sjóðsins. Beðið var með óþreyju að veðhlutföll yrðu hækkuð úr 65 prósent í 90 prósent, og hámarks lánsfjárhæð hækkuðu í 18 milljónum króna úr 9 milljónum króna. Það er auðvelt að vita betur í dag, það er erfiðara að líta um öxl og viðurkenna að stjórnmálamennirnir og Alþingi brugðust líka.“
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira