Bedi dæmdur í allt að níu ára fangelsi - Helga bíður dóms Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. mars 2013 17:15 Vicram Bedi og Helga Ingvarsdóttir unnusta hans. Vicram Bedi var í dag dæmdur í allt að níu ára fangelsi fyrir að svíkja 20 milljónir dala, eða 2.5 milljarða, af bandarískum auðkýfingi ásamt Helgu Ingvarsdóttur, íslenskri unnustu sinni. Dómur yfir Helgu verður kveðinn upp þann 23. apríl næstkomandi. Þau höfðu bæði játað brot sín. Bedi og Helga eru talin hafa svikið allt upp undir 20 milljónir dollara af Roger Davidson, þekktum djasspíanista og erfingja olíurisans Schlumberger Ltd, eins og fram kom í Fréttablaðinu og á Vísi í nóvember 2010. Þau höfðu þá nýlega verið handtekin. Davidson hefur hlotið Grammy-verðlaun fyrir rómanska tónlist. Bæði hafa þau neitað sök í málinu. Málavextir eru allir með nokkrum ólíkindum. Davidson leitaði árið 2004 til tölvufyrirtækisins Datalink, sem parið rak, vegna tölvuvíruss. Parið laug í kjölfarið að honum að vírusinn ætti upptök sín á hörðum diski í þorpi í Hondúras og að frændi Bedis, indverskur hermaður, hefði farið í þorpið til að eyðileggja diskinn. Þar hafi frændinn hitt fyrir pólska presta með tengsl inn í trúarregluna Opus Dei, sem hafi viljað vinna Davidson mein og ræna völdum í Bandaríkjunum. Þessu virðist Davidson hafa trúað og til að verja diskinn, sem á var öll hans tónlist, og líf sitt lagði hann til Datalink stórfé í mjög langan tíma. Davidson og parið áttu í kjölfarið náin samskipti. Málið komst hins vegar upp eftir að viðskiptafélagar þremenninganna kærðu Davidson til lögreglu fyrir að njósna um þá með því að koma GPS-tækjum fyrir á bílum þeirra. Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Vicram Bedi var í dag dæmdur í allt að níu ára fangelsi fyrir að svíkja 20 milljónir dala, eða 2.5 milljarða, af bandarískum auðkýfingi ásamt Helgu Ingvarsdóttur, íslenskri unnustu sinni. Dómur yfir Helgu verður kveðinn upp þann 23. apríl næstkomandi. Þau höfðu bæði játað brot sín. Bedi og Helga eru talin hafa svikið allt upp undir 20 milljónir dollara af Roger Davidson, þekktum djasspíanista og erfingja olíurisans Schlumberger Ltd, eins og fram kom í Fréttablaðinu og á Vísi í nóvember 2010. Þau höfðu þá nýlega verið handtekin. Davidson hefur hlotið Grammy-verðlaun fyrir rómanska tónlist. Bæði hafa þau neitað sök í málinu. Málavextir eru allir með nokkrum ólíkindum. Davidson leitaði árið 2004 til tölvufyrirtækisins Datalink, sem parið rak, vegna tölvuvíruss. Parið laug í kjölfarið að honum að vírusinn ætti upptök sín á hörðum diski í þorpi í Hondúras og að frændi Bedis, indverskur hermaður, hefði farið í þorpið til að eyðileggja diskinn. Þar hafi frændinn hitt fyrir pólska presta með tengsl inn í trúarregluna Opus Dei, sem hafi viljað vinna Davidson mein og ræna völdum í Bandaríkjunum. Þessu virðist Davidson hafa trúað og til að verja diskinn, sem á var öll hans tónlist, og líf sitt lagði hann til Datalink stórfé í mjög langan tíma. Davidson og parið áttu í kjölfarið náin samskipti. Málið komst hins vegar upp eftir að viðskiptafélagar þremenninganna kærðu Davidson til lögreglu fyrir að njósna um þá með því að koma GPS-tækjum fyrir á bílum þeirra.
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira