Ísland fellur um sæti í lýðræðismælingu The Economist 25. mars 2013 06:16 Ísland fellur um sæti eða niður í þriðja sæti í lýðræðismælingu tímaritsins The Economist fyrir árið í fyrra. Norðurlöndin raða sér í toppsætin sem fyrr. Rannsóknardeild tímaritsins hefur gefið úr lýðræðisvísitölu sína eða Democrasy Index undanfarin fimm ár. Norðurlöndin hafa ætíð skipað fjögur efstu sætin í efsta flokki þessarar mælingar, að Finnlandi undanskildu sem er í 9. sæti í ár. Sá flokkur heitir fullt lýðræði og telur 25 þjóðir. Neðsti flokkurinn er einræði og þar situr Norður Kórea á botninum sem fyrr. Ísland var í 2. sæti listans árið 2011 en fellur í 3. sætið í fyrra. Ísland heldur samt einkunn sinni eða 9,65 milli ára. Noregur er í 1. sæti með einkunnina 9.93 en Svíþjóð náði af okkur öðru sætinu með 9,78 í einkunn. Rannsóknardeild The Economist segir að almennt hafi lýðræði í heiminum staðið í stað eða hrakað milli tveggja síðustu ára einkum á Vesturlöndunum. Fjármálakreppan á þar stóran hlut að máli en hún hefur víða valdið pólitískri óvissu. Þannig má nefna að Bandaríkin detta niður í 20. sæti af þeim 25 þjóðum þar sem fullt lýðræði telst ríkja. Economist segir einnig að Putin Rússlandsforseti sé að fara með Rússland í ruslið hvað lýðræðisþróun varðar. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Ísland fellur um sæti eða niður í þriðja sæti í lýðræðismælingu tímaritsins The Economist fyrir árið í fyrra. Norðurlöndin raða sér í toppsætin sem fyrr. Rannsóknardeild tímaritsins hefur gefið úr lýðræðisvísitölu sína eða Democrasy Index undanfarin fimm ár. Norðurlöndin hafa ætíð skipað fjögur efstu sætin í efsta flokki þessarar mælingar, að Finnlandi undanskildu sem er í 9. sæti í ár. Sá flokkur heitir fullt lýðræði og telur 25 þjóðir. Neðsti flokkurinn er einræði og þar situr Norður Kórea á botninum sem fyrr. Ísland var í 2. sæti listans árið 2011 en fellur í 3. sætið í fyrra. Ísland heldur samt einkunn sinni eða 9,65 milli ára. Noregur er í 1. sæti með einkunnina 9.93 en Svíþjóð náði af okkur öðru sætinu með 9,78 í einkunn. Rannsóknardeild The Economist segir að almennt hafi lýðræði í heiminum staðið í stað eða hrakað milli tveggja síðustu ára einkum á Vesturlöndunum. Fjármálakreppan á þar stóran hlut að máli en hún hefur víða valdið pólitískri óvissu. Þannig má nefna að Bandaríkin detta niður í 20. sæti af þeim 25 þjóðum þar sem fullt lýðræði telst ríkja. Economist segir einnig að Putin Rússlandsforseti sé að fara með Rússland í ruslið hvað lýðræðisþróun varðar.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira