Botnfrosin staða á Alþingi Höskuldur Kári Schram skrifar 25. mars 2013 18:51 Ekkert samkomulag er í sjónmáli í viðræðum formanna stjórnmálaflokkanna á Alþingi. Formaður Samfylkingarinnar segir að allt sé botnfrosið. Þingfundi var ítrekað frestað í dag á meðan þingmenn ræddu stöðu mála. Formenn flokkanna funduðu einnig formlega í morgun en viðræður skiluðu ekki árangri. „Þetta er bara botnfrosin staða, íslensk stjórnmál eru bara í þessari botnfrosnu stöðu og það er erfitt að komast út úr henni," segir Árni Páll Árnason. Árni segir að stjórnarandstaðan sýni engan samningsvilja. „Við höfum verið að setja fram tilboð, aftur og aftur og aftur, undanfarnar tvær vikur til að fá lausn í þessi mál, og við erum ekki að fá mikil viðbrögð frá stjórnarandstöðu flokkunum tveimur. Það er nú bara þannig. Nú er það þannig að Framsóknarflokkurinn er sýnu verri viðskiptis og virðist ekki hafa mikinn áhuga á því að efna fyrirheit um stjórnarskrárumbætur sem flokkurinn hefur gefið þannig að við erum í mjög skrýtinni stöðu," bætir Árni Páll við. Bjarni Benediktsson, formaður sjálfstæðisflokks, segir að málið strandi á stjórnarskrárfrumvarpinu. „Við höfum á þessum formannafundum lagt til leiðir út úr þessari stöðu, en mér sýnist að stjórnarflokkarnir vilji halda fast við sinn keip og opna fyrir auðveldari breytingar á stjórnarskránni, og við höfum ekki verið hlynnt því," segir Bjarni. Ekki sé hægt að kenna stjórnarandstöðunni um stöðu mála. „Það hefur verið heilmikið og margt rætt á þessum fundum undanfarna daga en það hefur afskapalega lítið miðað. Svo er auðvitað fullt af öðrum málum sem er verið að ræða, og af því sem ég er að heyra utanfrá mér, þá finnst mér í sumum þeirra skorta á samstöðu hjá stjórnarflokkunum sjálfum," segir Bjarni að lokum. Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Ekkert samkomulag er í sjónmáli í viðræðum formanna stjórnmálaflokkanna á Alþingi. Formaður Samfylkingarinnar segir að allt sé botnfrosið. Þingfundi var ítrekað frestað í dag á meðan þingmenn ræddu stöðu mála. Formenn flokkanna funduðu einnig formlega í morgun en viðræður skiluðu ekki árangri. „Þetta er bara botnfrosin staða, íslensk stjórnmál eru bara í þessari botnfrosnu stöðu og það er erfitt að komast út úr henni," segir Árni Páll Árnason. Árni segir að stjórnarandstaðan sýni engan samningsvilja. „Við höfum verið að setja fram tilboð, aftur og aftur og aftur, undanfarnar tvær vikur til að fá lausn í þessi mál, og við erum ekki að fá mikil viðbrögð frá stjórnarandstöðu flokkunum tveimur. Það er nú bara þannig. Nú er það þannig að Framsóknarflokkurinn er sýnu verri viðskiptis og virðist ekki hafa mikinn áhuga á því að efna fyrirheit um stjórnarskrárumbætur sem flokkurinn hefur gefið þannig að við erum í mjög skrýtinni stöðu," bætir Árni Páll við. Bjarni Benediktsson, formaður sjálfstæðisflokks, segir að málið strandi á stjórnarskrárfrumvarpinu. „Við höfum á þessum formannafundum lagt til leiðir út úr þessari stöðu, en mér sýnist að stjórnarflokkarnir vilji halda fast við sinn keip og opna fyrir auðveldari breytingar á stjórnarskránni, og við höfum ekki verið hlynnt því," segir Bjarni. Ekki sé hægt að kenna stjórnarandstöðunni um stöðu mála. „Það hefur verið heilmikið og margt rætt á þessum fundum undanfarna daga en það hefur afskapalega lítið miðað. Svo er auðvitað fullt af öðrum málum sem er verið að ræða, og af því sem ég er að heyra utanfrá mér, þá finnst mér í sumum þeirra skorta á samstöðu hjá stjórnarflokkunum sjálfum," segir Bjarni að lokum.
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira