Blása á allt krepputal í Stafdal 24. mars 2013 13:41 Unnið að uppsetningu lyftunnar Mynd/Skíðafélagið í Stafdal „Þegar menn gera svona með tvær hendur tómar og enga peninga þá tekur þetta tíma," segir Agnar Sverrisson rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Stafdal á Austfjörðum. Ný skíðalyfta var tekin í notkun í Stafdal en um gamla lyftu er að ræða sem skíðaáhugafólk á Seyðisfirði flutti úr norðurbrún Fjarðarheiðar yfir í Stafdal. „Að þessu stendur stórhuga fólk sem blæs á allt krepputal," segir Agnar en uppsetning lyftunnar hófst fyrir þremur árum. Verkið hefur að langmestu leyti verið unnið í sjálfboðavinnu félagsmanna í Skíðafélaginu í Stafdal og velunnara með dyggri aðstoð fyrirtækja á svæðinu.Mynd/Skíðafélagið í Stafdal„Við þessa viðbót stækkar skíðasvæðið mikið og möguleikarnir á brautum og ótroðnu svæði nánast endalausir. Stafdalur verður eftir breytinguna paradís þeira sem vilja renna sér utan troðinna leiða hvort sem er á bretti eða skíðum," segir Agnar. Heildarlyftulengd er nú orðin yfir 1800 metrar, fjallhæðin er 350 metrar og troðnar brautir geta orðið allt að 10 km að sögn Agnars. Um tíu mínútur tekur að aka í Stafdal frá Seyðisfirði og um stundarfjórðung frá Egilsstöðum. Skíðasvæðið er annað tveggja á Austfjörðum en hitt er í Oddskarði.Mynd/Skíðafélagið í Stafdal „Í fjallinu er rífandi stemmning, fullt af fólki og flott veður," sagði Agnar í spjalli við fréttastofu í dag. Opið er í fjallinu til klukkan 16. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
„Þegar menn gera svona með tvær hendur tómar og enga peninga þá tekur þetta tíma," segir Agnar Sverrisson rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Stafdal á Austfjörðum. Ný skíðalyfta var tekin í notkun í Stafdal en um gamla lyftu er að ræða sem skíðaáhugafólk á Seyðisfirði flutti úr norðurbrún Fjarðarheiðar yfir í Stafdal. „Að þessu stendur stórhuga fólk sem blæs á allt krepputal," segir Agnar en uppsetning lyftunnar hófst fyrir þremur árum. Verkið hefur að langmestu leyti verið unnið í sjálfboðavinnu félagsmanna í Skíðafélaginu í Stafdal og velunnara með dyggri aðstoð fyrirtækja á svæðinu.Mynd/Skíðafélagið í Stafdal„Við þessa viðbót stækkar skíðasvæðið mikið og möguleikarnir á brautum og ótroðnu svæði nánast endalausir. Stafdalur verður eftir breytinguna paradís þeira sem vilja renna sér utan troðinna leiða hvort sem er á bretti eða skíðum," segir Agnar. Heildarlyftulengd er nú orðin yfir 1800 metrar, fjallhæðin er 350 metrar og troðnar brautir geta orðið allt að 10 km að sögn Agnars. Um tíu mínútur tekur að aka í Stafdal frá Seyðisfirði og um stundarfjórðung frá Egilsstöðum. Skíðasvæðið er annað tveggja á Austfjörðum en hitt er í Oddskarði.Mynd/Skíðafélagið í Stafdal „Í fjallinu er rífandi stemmning, fullt af fólki og flott veður," sagði Agnar í spjalli við fréttastofu í dag. Opið er í fjallinu til klukkan 16.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira