Fær átta og hálfa milljón í bætur vegna alvarlegs umferðarslyss 7. mars 2013 16:45 Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að dæma Höldur ehf. og Vátryggingafélag Íslands til þess að greiða bónda átta og hálfa milljón króna í miskabætur vegna tjóns sem hann varð fyrir í október árið 2006. Maðurinn varð fyrir líkamstjóni í umferðarslysi er bifreið ók á hann úti á þjóðvegi þar sem hann hafði stöðvað dráttarvél sína með tengivagni í þeim tilgangi að færa fé af tengivagninum yfir í fjárflutningavagn til að því yrði komið til slátrunar. Krafði hann Höldur ehf. og Vís um skaðabætur vegna tjónsins en Höldur ehf. var skráður eigandi bifreiðarinnar sem var tryggð ábyrgðartryggingu hjá Vís. Fyrir Hæstarétti deildu aðilar annars vegar um það hvort maðurinn ætti sjálfur að bera hluta af tjóni sínu vegna meðábyrgðar á slysinu og hins vegar hvort hann gæti krafist bóta vegna útlagðs kostnaðar við að leigja íbúð meðan gerðar voru breytingar á íbúðarhúsi hans vegna þeirrar fötlunar sem hann varð fyrir, en maðurinn er lamaður fyrir neðan mitti í dag. Hæstiréttur taldi bóndann meðábyrgan að slysinu vegna stórkostlegs gáleysis hans, en hann stöðvaði dráttarvagninn á afleggjara á þjóðveginum. Það þótti hins vegar ekki efni til að láta hann bera sjálfan hluta af tjóni sínu þar sem ökumaður bifreiðarinnar hefði ekið allt of hratt miðað við aðstæður umrætt sinn og ekki í samræmi við reglur umferðarlaga. Þá féllst Hæstiréttur á það með héraðsdómi að bóndinn gæti krafist bóta vegna kostnaðar við leigu íbúðar meðan gerðar voru umfangsmiklar breytingar á heimili hans vegna fötlunar. Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að dæma Höldur ehf. og Vátryggingafélag Íslands til þess að greiða bónda átta og hálfa milljón króna í miskabætur vegna tjóns sem hann varð fyrir í október árið 2006. Maðurinn varð fyrir líkamstjóni í umferðarslysi er bifreið ók á hann úti á þjóðvegi þar sem hann hafði stöðvað dráttarvél sína með tengivagni í þeim tilgangi að færa fé af tengivagninum yfir í fjárflutningavagn til að því yrði komið til slátrunar. Krafði hann Höldur ehf. og Vís um skaðabætur vegna tjónsins en Höldur ehf. var skráður eigandi bifreiðarinnar sem var tryggð ábyrgðartryggingu hjá Vís. Fyrir Hæstarétti deildu aðilar annars vegar um það hvort maðurinn ætti sjálfur að bera hluta af tjóni sínu vegna meðábyrgðar á slysinu og hins vegar hvort hann gæti krafist bóta vegna útlagðs kostnaðar við að leigja íbúð meðan gerðar voru breytingar á íbúðarhúsi hans vegna þeirrar fötlunar sem hann varð fyrir, en maðurinn er lamaður fyrir neðan mitti í dag. Hæstiréttur taldi bóndann meðábyrgan að slysinu vegna stórkostlegs gáleysis hans, en hann stöðvaði dráttarvagninn á afleggjara á þjóðveginum. Það þótti hins vegar ekki efni til að láta hann bera sjálfan hluta af tjóni sínu þar sem ökumaður bifreiðarinnar hefði ekið allt of hratt miðað við aðstæður umrætt sinn og ekki í samræmi við reglur umferðarlaga. Þá féllst Hæstiréttur á það með héraðsdómi að bóndinn gæti krafist bóta vegna kostnaðar við leigu íbúðar meðan gerðar voru umfangsmiklar breytingar á heimili hans vegna fötlunar.
Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir