Lífið

Áfram Mið-Ísland

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Mið-Ísland hefur hlaðið í nýja sýningarröð,
Mið-Ísland hefur hlaðið í nýja sýningarröð,
Í janúar á næsta ári fer ný sýningarröð af stað á vegum grínhópsins Mið-Íslands. Hópinn skipa þeir Björn Bragi Arnarsson, Jóhann Alfreð Kristinsson, Halldór Halldórsson, Bergur Ebbi Benediktsson og Ari Eldjárn.

Tilkynnt hefur verið um nafn á sýningaröðinni: Áfram Mið-Ísland!

Sýningar hópsins munu fara fram í Þjóðleikhúskjallaranum.

Strákarnir munu sýna efni sem þeir þróðuð meðal annars á tilraunasýingum sem fóru fram í nóvember.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.