Eik Haraldsdóttir er Jólastjarnan 2013 14. nóvember 2013 19:15 Eik Haraldsdóttir var valin Jólastjarna Björgvins árið 2013. Valið var tilkynnt í Íslandi í dag nú í kvöld. Hún átti ekki von á sigri þegar Gunnar Helgason tilkynnti henni um sigurinn á Akureyri í gær eins og sást í þættinum. Eik var valin úr hópi mörg hundruð umsækjenda sem sendu inn lag hingað á Vísi nú í október. Dómnefnd valdi tíu bestu söngvarana til að mæta í prufur sem voru sýndar í Íslandi í dag síðastliðið föstudagskvöld. Þar var Eik meðal keppenda. Hún söng Majonesjól með Bogomil Font og Ben með Michael Jackson og heillaði dómnefndina upp úr skónum. Hægt er að horfa á flutning Eikar í spilaranum hér fyrir ofan. Á Vísi Sjónvarp má síðan sjá fyrri Jólastjörnuþáttinn, auk flutning allra tíu keppendanna í flokknum Jólastjarnan undir Íslandi í dag. Jólastjörnumyndböndin hafa notið mikilla vinsælda síðan þau voru sett í loftið hér á Vísi um síðustu helgi og hefur verið horft á þau um hundrað þúsund sinnum. Eik kemur fram með Jólagestum Björgvins í Höllinni þann 14. desember. Hinir níu söngvararnir sem komust í úrslitahópinn munu einnig koma fram á tónleikunum. Í dómnefnd Jólastjörnunnar voru Björgvin Halldórsson söngvari, Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona, Gunnar Helgason leikstjóri og Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari. Undirleikari söngvara var Pálmi Sigurhjartarson. Jólastjarnan Tengdar fréttir Tíu stúlkur í úrslitum Tíu keppendur kepptu í kvöld í Jólastjörnunni 2013. Alls skráðu tæplega 500 krakkar sig til leiks á Vísi, og nú standa einungis 10 eftir. 8. nóvember 2013 20:18 Jólastjörnurnar skína skært í Álftanesskóla Þrjár stelpur úr Álftanesskóla eru komnar áfram í tíu manna úrslit í Jólastjörnunni. 12. nóvember 2013 10:15 Dáist að kjarkinum í krökkunum Leitin að Jólastjörnunni er hafin en hún mun koma fram á Jólagestum Björgvins. 19. október 2013 08:00 Tíu Jólastjörnur í úrslit Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum. 4. nóvember 2013 11:00 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira
Eik Haraldsdóttir var valin Jólastjarna Björgvins árið 2013. Valið var tilkynnt í Íslandi í dag nú í kvöld. Hún átti ekki von á sigri þegar Gunnar Helgason tilkynnti henni um sigurinn á Akureyri í gær eins og sást í þættinum. Eik var valin úr hópi mörg hundruð umsækjenda sem sendu inn lag hingað á Vísi nú í október. Dómnefnd valdi tíu bestu söngvarana til að mæta í prufur sem voru sýndar í Íslandi í dag síðastliðið föstudagskvöld. Þar var Eik meðal keppenda. Hún söng Majonesjól með Bogomil Font og Ben með Michael Jackson og heillaði dómnefndina upp úr skónum. Hægt er að horfa á flutning Eikar í spilaranum hér fyrir ofan. Á Vísi Sjónvarp má síðan sjá fyrri Jólastjörnuþáttinn, auk flutning allra tíu keppendanna í flokknum Jólastjarnan undir Íslandi í dag. Jólastjörnumyndböndin hafa notið mikilla vinsælda síðan þau voru sett í loftið hér á Vísi um síðustu helgi og hefur verið horft á þau um hundrað þúsund sinnum. Eik kemur fram með Jólagestum Björgvins í Höllinni þann 14. desember. Hinir níu söngvararnir sem komust í úrslitahópinn munu einnig koma fram á tónleikunum. Í dómnefnd Jólastjörnunnar voru Björgvin Halldórsson söngvari, Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona, Gunnar Helgason leikstjóri og Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari. Undirleikari söngvara var Pálmi Sigurhjartarson.
Jólastjarnan Tengdar fréttir Tíu stúlkur í úrslitum Tíu keppendur kepptu í kvöld í Jólastjörnunni 2013. Alls skráðu tæplega 500 krakkar sig til leiks á Vísi, og nú standa einungis 10 eftir. 8. nóvember 2013 20:18 Jólastjörnurnar skína skært í Álftanesskóla Þrjár stelpur úr Álftanesskóla eru komnar áfram í tíu manna úrslit í Jólastjörnunni. 12. nóvember 2013 10:15 Dáist að kjarkinum í krökkunum Leitin að Jólastjörnunni er hafin en hún mun koma fram á Jólagestum Björgvins. 19. október 2013 08:00 Tíu Jólastjörnur í úrslit Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum. 4. nóvember 2013 11:00 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira
Tíu stúlkur í úrslitum Tíu keppendur kepptu í kvöld í Jólastjörnunni 2013. Alls skráðu tæplega 500 krakkar sig til leiks á Vísi, og nú standa einungis 10 eftir. 8. nóvember 2013 20:18
Jólastjörnurnar skína skært í Álftanesskóla Þrjár stelpur úr Álftanesskóla eru komnar áfram í tíu manna úrslit í Jólastjörnunni. 12. nóvember 2013 10:15
Dáist að kjarkinum í krökkunum Leitin að Jólastjörnunni er hafin en hún mun koma fram á Jólagestum Björgvins. 19. október 2013 08:00
Tíu Jólastjörnur í úrslit Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum. 4. nóvember 2013 11:00