Innlent

Karlmaður fannst látinn á Klambratúni

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Dánarorsök liggur ekki fyrir.
Dánarorsök liggur ekki fyrir. mynd/Vilhelm Gunnarsson
Lík af karlmanni fannst á Klambratúni í gærmorgun. Lögreglan hefur staðfest þetta við fjölmiðla að því er kemur fram á mbl.is.

Þar segir að líkið sé af karlmanni sem hafi verið útigangsmaður. Dánarorsök liggur ekki fyrir og ekki leikur grunur á að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×