Thom Yorke gagnrýnir Spotify 4. október 2013 11:30 Thom Yorke er ekki hrifinn af Spotify. nordicphotos/getty Thom Yorke, söngvari Radiohead, segir tónlistarveituna Spotify vera „síðasta örvæntingarfulla prump deyjandi líks.“ Yorke lét hafa þetta eftir sér í viðtali við Sopitas í Mexíkó eftir að hann ákvað, í samstarfi við upptökustjórann Nigel Godrich, að fjarlægja plötu hljómsveitarinnar Atoms For Peace af Spotify. Sólóplata Yorke, The Eraser, hefur einnig verið fjarlægð þaðan. Yorke og Godrich segja tónlistarmenn fá allt of í lítið í stefgjöld frá Spotify. „Mér finnst að sem tónlistarmenn þurfum við að berjast gegn þessari Spotify-þróun. Að einhverju leyti er það sem er að gerast í meginstraumnum síðasta andvarp gamla iðnaðarins. Þegar hann loksins deyr, sem hann mun gera, þá gerist eitthvað annað,“ sagði Yorke. „Þetta snýst um að breyta því hvernig við hlustum á tónlist, hvað gerist næst í tækniþróuninni og hvernig fólk talar hvert við annað um tónlist.“ Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Thom Yorke, söngvari Radiohead, segir tónlistarveituna Spotify vera „síðasta örvæntingarfulla prump deyjandi líks.“ Yorke lét hafa þetta eftir sér í viðtali við Sopitas í Mexíkó eftir að hann ákvað, í samstarfi við upptökustjórann Nigel Godrich, að fjarlægja plötu hljómsveitarinnar Atoms For Peace af Spotify. Sólóplata Yorke, The Eraser, hefur einnig verið fjarlægð þaðan. Yorke og Godrich segja tónlistarmenn fá allt of í lítið í stefgjöld frá Spotify. „Mér finnst að sem tónlistarmenn þurfum við að berjast gegn þessari Spotify-þróun. Að einhverju leyti er það sem er að gerast í meginstraumnum síðasta andvarp gamla iðnaðarins. Þegar hann loksins deyr, sem hann mun gera, þá gerist eitthvað annað,“ sagði Yorke. „Þetta snýst um að breyta því hvernig við hlustum á tónlist, hvað gerist næst í tækniþróuninni og hvernig fólk talar hvert við annað um tónlist.“
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira