LÍN áfrýjar ekki niðurstöðu Héraðsdóms Jón Júlíus Karlsson skrifar 12. september 2013 14:36 Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, hefur ákveðið í samráði við stjórnarformann LÍN að íslenska ríkið muni ekki áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli námsmanna gegn Lánasjóði íslenskra námsmanna. Jafnframt verður lögð fram tillaga um hið sama í stjórn LÍN. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Menntamálaráðuneytinu. Með ákvörðun sinni vill ráðherra eyða þeirri óvissu sem risið hefur í málefnum námsmanna í kjölfar dómsins. Að mati ráðherra myndi áfrýjun dómsins meðal annars viðhalda óvissu þar sem niðurstaða í Hæstarétti fæst mögulega ekki fyrr en eftir að haustannarpróf hefjast hjá nemendum. Eftir sem áður leggur mennta- og menningarmálaráðherra áherslu á að þeirri stefnumörkun verði fylgt að miða námsframvindukröfur við 22 einingar á misseri (þ.e. 73% námsframvindu eins og meginreglan er annars staðar á Norðurlöndum), þó að framkvæmd þeirrar breytingar verði frestað til skólaársins 2014-2015. Ljóst er að dómurinn hefur áhrif á fjárhagsstöðu LÍN og er áætlað að þörf fyrir aukið framlag ríkisins vegna þessa sé um 350 milljónir króna. Þrátt fyrir það verða ekki teknir fjármunir úr ríkissjóði, heldur verður að ganga á eigið fé sjóðsins. Ráðherra leggur áherslu á að sú skerðing verði lagfærð á næstu misserum hjá sjóðnum sjálfum. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira
Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, hefur ákveðið í samráði við stjórnarformann LÍN að íslenska ríkið muni ekki áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli námsmanna gegn Lánasjóði íslenskra námsmanna. Jafnframt verður lögð fram tillaga um hið sama í stjórn LÍN. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Menntamálaráðuneytinu. Með ákvörðun sinni vill ráðherra eyða þeirri óvissu sem risið hefur í málefnum námsmanna í kjölfar dómsins. Að mati ráðherra myndi áfrýjun dómsins meðal annars viðhalda óvissu þar sem niðurstaða í Hæstarétti fæst mögulega ekki fyrr en eftir að haustannarpróf hefjast hjá nemendum. Eftir sem áður leggur mennta- og menningarmálaráðherra áherslu á að þeirri stefnumörkun verði fylgt að miða námsframvindukröfur við 22 einingar á misseri (þ.e. 73% námsframvindu eins og meginreglan er annars staðar á Norðurlöndum), þó að framkvæmd þeirrar breytingar verði frestað til skólaársins 2014-2015. Ljóst er að dómurinn hefur áhrif á fjárhagsstöðu LÍN og er áætlað að þörf fyrir aukið framlag ríkisins vegna þessa sé um 350 milljónir króna. Þrátt fyrir það verða ekki teknir fjármunir úr ríkissjóði, heldur verður að ganga á eigið fé sjóðsins. Ráðherra leggur áherslu á að sú skerðing verði lagfærð á næstu misserum hjá sjóðnum sjálfum.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira