LÍN áfrýjar ekki niðurstöðu Héraðsdóms Jón Júlíus Karlsson skrifar 12. september 2013 14:36 Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, hefur ákveðið í samráði við stjórnarformann LÍN að íslenska ríkið muni ekki áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli námsmanna gegn Lánasjóði íslenskra námsmanna. Jafnframt verður lögð fram tillaga um hið sama í stjórn LÍN. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Menntamálaráðuneytinu. Með ákvörðun sinni vill ráðherra eyða þeirri óvissu sem risið hefur í málefnum námsmanna í kjölfar dómsins. Að mati ráðherra myndi áfrýjun dómsins meðal annars viðhalda óvissu þar sem niðurstaða í Hæstarétti fæst mögulega ekki fyrr en eftir að haustannarpróf hefjast hjá nemendum. Eftir sem áður leggur mennta- og menningarmálaráðherra áherslu á að þeirri stefnumörkun verði fylgt að miða námsframvindukröfur við 22 einingar á misseri (þ.e. 73% námsframvindu eins og meginreglan er annars staðar á Norðurlöndum), þó að framkvæmd þeirrar breytingar verði frestað til skólaársins 2014-2015. Ljóst er að dómurinn hefur áhrif á fjárhagsstöðu LÍN og er áætlað að þörf fyrir aukið framlag ríkisins vegna þessa sé um 350 milljónir króna. Þrátt fyrir það verða ekki teknir fjármunir úr ríkissjóði, heldur verður að ganga á eigið fé sjóðsins. Ráðherra leggur áherslu á að sú skerðing verði lagfærð á næstu misserum hjá sjóðnum sjálfum. Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Inga Sæland með galsa á þingi í nótt Innlent Fleiri fréttir „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Sjá meira
Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, hefur ákveðið í samráði við stjórnarformann LÍN að íslenska ríkið muni ekki áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli námsmanna gegn Lánasjóði íslenskra námsmanna. Jafnframt verður lögð fram tillaga um hið sama í stjórn LÍN. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Menntamálaráðuneytinu. Með ákvörðun sinni vill ráðherra eyða þeirri óvissu sem risið hefur í málefnum námsmanna í kjölfar dómsins. Að mati ráðherra myndi áfrýjun dómsins meðal annars viðhalda óvissu þar sem niðurstaða í Hæstarétti fæst mögulega ekki fyrr en eftir að haustannarpróf hefjast hjá nemendum. Eftir sem áður leggur mennta- og menningarmálaráðherra áherslu á að þeirri stefnumörkun verði fylgt að miða námsframvindukröfur við 22 einingar á misseri (þ.e. 73% námsframvindu eins og meginreglan er annars staðar á Norðurlöndum), þó að framkvæmd þeirrar breytingar verði frestað til skólaársins 2014-2015. Ljóst er að dómurinn hefur áhrif á fjárhagsstöðu LÍN og er áætlað að þörf fyrir aukið framlag ríkisins vegna þessa sé um 350 milljónir króna. Þrátt fyrir það verða ekki teknir fjármunir úr ríkissjóði, heldur verður að ganga á eigið fé sjóðsins. Ráðherra leggur áherslu á að sú skerðing verði lagfærð á næstu misserum hjá sjóðnum sjálfum.
Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Inga Sæland með galsa á þingi í nótt Innlent Fleiri fréttir „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Sjá meira