Staðan á lyflækningasviði Landspítalans sögð mjög alvarleg Þorbjörn Þórðarson skrifar 9. september 2013 19:00 Frá og með 1. október næstkomandi munu aðeins sex deildarlæknar sinna stöðugildum tuttugu og fimm lækna á lyflækningasviði Landspítalans. Staðan á spítalanum er mjög alvarleg að sögn formanns Læknafélagsins. Á lyflækningasviði er veitt almenn og sérhæfð læknis- og hjúkrunarþjónusta en starfsemin nær til gigtsjúkdóma, hjartasjúkdóma, húð- og kynsjúkdóma, innkirtla- og efnaskiptasjúkdóma, lungna- og ofnæmissjúkdóma, krabbameins- og blóðsjúkdóma, meltingarsjúkdóma, nýrnasjúkdóma, smitsjúkdóma, taugasjúkdóma, öldrunarsjúkdóma og endurhæfingar. Ekki þarf því að fjölyrða um hversu mikilvægt sviðið er. Mikil mannekla er á lyflækningasviði Landspítalans og nú er svo komið að frá og með næstu mánaðamótum munu aðeins sex deildarlæknar sinna stöðugildum tuttugu og sex lækna. Það jafngildir því að hver og einn læknir starfi á við rúmlega fjóra lækna. Við skulum skoða þetta aftur. Sex deildarlæknar vinna fyrir tuttugu og fimm stöðugildi. Til að setja þetta í samhengi þá er þetta eins og að einn fréttamaður myndi vinna allar fréttirnar í fréttatímanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. Og inni á spítalanum er góð mönnun spurning um heilsu og velferð sjúklinga. Staðan verður alvarlegri eftir því sem tíminn líður Þorbjörn Jónsson er formaður Læknafélags Íslands.Er staðan á lyflækningasviði Landspítalans alvarleg um þessar mundir? „Ég held það sé óhætt að segja að að hún sé mjög alvarleg og verður alvarlegri eftir því sem tíminn líður, ef það tekst ekki að leysa þetta,“ segir Þorbjörn. Hann segir vafasamt að halda því fram að spítalinn sé að halda uppi óskertri þjónustu á lyflækningasviði miðað við hvað manneklan er mikil.Hvernig eiga sex eða eftir atvikum sjö deildarlæknar að sinna tuttugu og fimm stöðugildum deildarlækna? „Það er alveg augljóst að það er ekki hægt,“ segir Björn Zoëga forstjóri Landspítalans. Björn segir að vinnan hafi verið endurskipulögð og sérfræðilæknar muni eftir atvikum hlaupa í skarðið, en það leysi ekki vandann heldur aukin fjárframlög. „Síðustu fimm ár hafa verið mjög erfið. Þegar samdrátturinn er orðinn svona mikill þá þolum við það ekki til lengri tíma. Ekki ef við ætlum að halda uppi sömu þjónustu. Upp kemur alvarleg staða og það þarf að auka peninga til spítalans,“ segir Björn.Fáið þið einhver viðbrögð eða vísbendingar um að það verði gert frá nýrri ríkisstjórn? „Ekki ennþá.“ Tengdar fréttir Landspítalinn kominn í þrot Læknar á Landsspítalanum segja spítalann kominn í þrot og grípa þurfi til aðgerða nú þegar til að styrkja starfsemi hans. Skipulag spítalans bitni á sjúklingum og starfsfólki. 6. september 2013 15:03 "Mjög mikilvægt fyrir okkur“ Fyrsta sjúkrahúsið í Kína sem sérhæfir sig í öldrunarsjúkdómum mun nota hugbúnað frá íslenska rannsóknarfyrirtækinu Mentis Cura til að greina Alzheimer og aðra heilabilunarsjúkdóma. Mikil sóknarfæri fólgin í samningum, bæði fyrir fyrirtækið og Íslendinga, segir heilbriðisráðherra. 12. ágúst 2013 18:30 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Frá og með 1. október næstkomandi munu aðeins sex deildarlæknar sinna stöðugildum tuttugu og fimm lækna á lyflækningasviði Landspítalans. Staðan á spítalanum er mjög alvarleg að sögn formanns Læknafélagsins. Á lyflækningasviði er veitt almenn og sérhæfð læknis- og hjúkrunarþjónusta en starfsemin nær til gigtsjúkdóma, hjartasjúkdóma, húð- og kynsjúkdóma, innkirtla- og efnaskiptasjúkdóma, lungna- og ofnæmissjúkdóma, krabbameins- og blóðsjúkdóma, meltingarsjúkdóma, nýrnasjúkdóma, smitsjúkdóma, taugasjúkdóma, öldrunarsjúkdóma og endurhæfingar. Ekki þarf því að fjölyrða um hversu mikilvægt sviðið er. Mikil mannekla er á lyflækningasviði Landspítalans og nú er svo komið að frá og með næstu mánaðamótum munu aðeins sex deildarlæknar sinna stöðugildum tuttugu og sex lækna. Það jafngildir því að hver og einn læknir starfi á við rúmlega fjóra lækna. Við skulum skoða þetta aftur. Sex deildarlæknar vinna fyrir tuttugu og fimm stöðugildi. Til að setja þetta í samhengi þá er þetta eins og að einn fréttamaður myndi vinna allar fréttirnar í fréttatímanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. Og inni á spítalanum er góð mönnun spurning um heilsu og velferð sjúklinga. Staðan verður alvarlegri eftir því sem tíminn líður Þorbjörn Jónsson er formaður Læknafélags Íslands.Er staðan á lyflækningasviði Landspítalans alvarleg um þessar mundir? „Ég held það sé óhætt að segja að að hún sé mjög alvarleg og verður alvarlegri eftir því sem tíminn líður, ef það tekst ekki að leysa þetta,“ segir Þorbjörn. Hann segir vafasamt að halda því fram að spítalinn sé að halda uppi óskertri þjónustu á lyflækningasviði miðað við hvað manneklan er mikil.Hvernig eiga sex eða eftir atvikum sjö deildarlæknar að sinna tuttugu og fimm stöðugildum deildarlækna? „Það er alveg augljóst að það er ekki hægt,“ segir Björn Zoëga forstjóri Landspítalans. Björn segir að vinnan hafi verið endurskipulögð og sérfræðilæknar muni eftir atvikum hlaupa í skarðið, en það leysi ekki vandann heldur aukin fjárframlög. „Síðustu fimm ár hafa verið mjög erfið. Þegar samdrátturinn er orðinn svona mikill þá þolum við það ekki til lengri tíma. Ekki ef við ætlum að halda uppi sömu þjónustu. Upp kemur alvarleg staða og það þarf að auka peninga til spítalans,“ segir Björn.Fáið þið einhver viðbrögð eða vísbendingar um að það verði gert frá nýrri ríkisstjórn? „Ekki ennþá.“
Tengdar fréttir Landspítalinn kominn í þrot Læknar á Landsspítalanum segja spítalann kominn í þrot og grípa þurfi til aðgerða nú þegar til að styrkja starfsemi hans. Skipulag spítalans bitni á sjúklingum og starfsfólki. 6. september 2013 15:03 "Mjög mikilvægt fyrir okkur“ Fyrsta sjúkrahúsið í Kína sem sérhæfir sig í öldrunarsjúkdómum mun nota hugbúnað frá íslenska rannsóknarfyrirtækinu Mentis Cura til að greina Alzheimer og aðra heilabilunarsjúkdóma. Mikil sóknarfæri fólgin í samningum, bæði fyrir fyrirtækið og Íslendinga, segir heilbriðisráðherra. 12. ágúst 2013 18:30 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Landspítalinn kominn í þrot Læknar á Landsspítalanum segja spítalann kominn í þrot og grípa þurfi til aðgerða nú þegar til að styrkja starfsemi hans. Skipulag spítalans bitni á sjúklingum og starfsfólki. 6. september 2013 15:03
"Mjög mikilvægt fyrir okkur“ Fyrsta sjúkrahúsið í Kína sem sérhæfir sig í öldrunarsjúkdómum mun nota hugbúnað frá íslenska rannsóknarfyrirtækinu Mentis Cura til að greina Alzheimer og aðra heilabilunarsjúkdóma. Mikil sóknarfæri fólgin í samningum, bæði fyrir fyrirtækið og Íslendinga, segir heilbriðisráðherra. 12. ágúst 2013 18:30