Áttavillt andamamma Finnur Thorlacius skrifar 3. júní 2013 14:45 Andamamma, ungarnir og kappakstursbílar Hún fór ekki fram með góðu fordæmi andamóðirin þegar hún leiddi unga sína eftir miðri kappakstursbraut í Detroit í Bandaríkjunum. Sem betur fer voru ökumenn keppnisbílanna meira vakandi en hún og sneiddu þeir allir frá þessari ógnarsætu fjölskyldu. Á endanum þurftu starfsmenn brautarinnar að hafa hendur í hári, eða fjöðrum andamömmu ásamt fimm ungum hennar. Þá fyrst var þeim óhætt, en göngutúr um kappakstursbrautir telst seint öruggur staður til að vera á. Ef til var áhugi hennar á kappakstri bara svona mikill. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent
Hún fór ekki fram með góðu fordæmi andamóðirin þegar hún leiddi unga sína eftir miðri kappakstursbraut í Detroit í Bandaríkjunum. Sem betur fer voru ökumenn keppnisbílanna meira vakandi en hún og sneiddu þeir allir frá þessari ógnarsætu fjölskyldu. Á endanum þurftu starfsmenn brautarinnar að hafa hendur í hári, eða fjöðrum andamömmu ásamt fimm ungum hennar. Þá fyrst var þeim óhætt, en göngutúr um kappakstursbrautir telst seint öruggur staður til að vera á. Ef til var áhugi hennar á kappakstri bara svona mikill.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent