Tiger ætlar ekki að hringja í Garcia 21. maí 2013 23:00 AP/Getty Það andar köldu á milli kylfinganna Tiger Woods og Sergio Garcia þessa dagana. Á það rætur að rekja til atviks á Players-meistaramótinu á dögunum. Þá reiddist Garcia mjög út í Tiger fyrir að taka upp kylfu áður en hann sló. Fyrir vikið heyrðist í áhorfendum og Garcia vildi meina að köll þeirra hefðu skemmt fyrir sér. Woods svaraði því til að dómari hefði tjáð honum að Garcia væri þegar búinn að slá og hann mætti því ná sér í kylfu. Þeir spiluðu saman næsta dag og ræddust ekki við. Það fór ekki fram hjá neinum að lítill vinskapur var á milli þeirra. Tiger var spurður að því á blaðamannafundi hvort hann hefði íhugað að rífa upp símann, hringja í Garcia og grafa stríðsöxina. Svarið var einfalt: "Nei," sagði Tiger og glotti við tönn. Blaðamenn fóru þá að skellihlæja. Golf Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það andar köldu á milli kylfinganna Tiger Woods og Sergio Garcia þessa dagana. Á það rætur að rekja til atviks á Players-meistaramótinu á dögunum. Þá reiddist Garcia mjög út í Tiger fyrir að taka upp kylfu áður en hann sló. Fyrir vikið heyrðist í áhorfendum og Garcia vildi meina að köll þeirra hefðu skemmt fyrir sér. Woods svaraði því til að dómari hefði tjáð honum að Garcia væri þegar búinn að slá og hann mætti því ná sér í kylfu. Þeir spiluðu saman næsta dag og ræddust ekki við. Það fór ekki fram hjá neinum að lítill vinskapur var á milli þeirra. Tiger var spurður að því á blaðamannafundi hvort hann hefði íhugað að rífa upp símann, hringja í Garcia og grafa stríðsöxina. Svarið var einfalt: "Nei," sagði Tiger og glotti við tönn. Blaðamenn fóru þá að skellihlæja.
Golf Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira