Lífið

Edrú í 23 ár

Leikarinn Rob Lowe, 49 ára, hafði svo sannarlega ástæðu til að fagna á föstudaginn. Þá fagnaði hann þeim tímamótum að hafa verið laus við áfengi í 23 ár.

“Í kvöld held ég upp á 23ja ára edrúafmæli. Þetta virkar ef maður vinnur í því,” skrifaði Rob á Twitter-síðu sína á föstudagskvöldið.

Myndarlegur.
Rob hætti að drekka árið 1990 og fór í fjögurra vikna meðferð en hann lýsir reynslunni í endurminningum sínum Stories I Only Tell My Friends sem kom út árið 2011.

“Þetta voru mest spennandi og mest frelsandi fjórar vikur í mínu lífi.”

Eilífðarsjarmör.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.