Lífið

Brúðkaupsferð á Grikklandi

Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan kvæntist sinni heittelskuðu, fyrirsætunni Yvette Prieto, í lok apríl og var brúðkaupið afar glæsilegt. Því er ekki skrýtið að brúðkaupsferðin einkennist af lúxus.

Skötuhjúin eyða hveitibrauðsdögunum á Grikklandi og hafa siglt á milli grísku eyjanna síðustu daga.

Vígalegur með vindil.
Jordan er búinn að vera duglegur að gera vel við sig og náðust meðal annars myndir af honum á Mykonos að reykja vindil.

Brúðkaupið var glæsilegt í alla staði.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.