Lífið

Sigmar eignaðist strák

Ellý Ármanns skrifar
„Hrafn Sigmarsson. Krummi litli er langsætastur. — með Júlíana Einarsdóttir," skrifar ritstjóri Kastljóssins Sigmar Guðmundsson, 43 ára, á Facebooksíðuna sína fyrir rétt rúmum hálftíma ásamt mynd sem hann birti af nýfæddum drengnum.

Lífið óskar Sigmari og unnustu hans Júlíönu Einarsdóttur, 26 ára háskólanema, innilega til hamingju með drenginn.  Fyrir á Sigmar tvö börn en Krummi litli er fyrsta barn Júlíönu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.