Lífið

Fyndin og kynþokkafull

Kristen Wiig hefur sýnt það og sannað í sjónvarpsþáttunum Saturday Night Live að hún er ein fyndnasta kona heims. Hún er einnig afar kynþokkafull eins og sést í nýjasta hefti tímaritsins Harper’s Bazaar.

Þar situr hún fyrir í efnislitlum klæðnaði en Kristen er í sambandi með Fabrizio Moretti, trommara í hljómsveitinni The Strokes. Hún segir það hafa verið erfitt að finna mann sem sætti sig við frægð hennar.

Foxí.

“Sumum líður betur með það en öðrum. Ég held að það tengist því hvernig ég bregst við hlutunum og hve vel þeim líður með þann skrýtna veruleika að vera með einhverjum í sviðsljósinu. Það þarf bara að ræða þessa hluti”

Fór á kostum í Bridesmaids.
Leikur á móti Ben Stiller í The Secret Life of Walter Mitty.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.