Innlent

Fjöldi fólks fagnar verkalýðsdeginum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mikill fjöldi fólks er saman kominn í miðborginni.
Mikill fjöldi fólks er saman kominn í miðborginni. Mynd/ HJH
Mikill fjöldi fólks er samankominn í miðborg Reykjavíkur til þess að fagna verkalýðsdeginum. Hátíðarsamkomur og kaffisamsæti verða að minnsta kosti á 38 stöðum á landinu í dag, 1. maí, í tilefni af baráttudegi verkalýðsins. Í hádegisfréttum Bylgjunnar hvatti Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, landsmenn til að fjölmenna og sýna samstöðu á frídeginum en hann vonast til að launafólk nái eyrum nýkjörinna þingmanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×