Lífið

Borðaði bollakökur og þyngdist um fimm kíló

Leikkonan Isla Fisher þurfti að þyngja sig fyrir nýjasta hlutverk sitt í kvikmyndinni The Great Gatsby. Hún ákvað að nýta sér það í botn.

“Ég var með barn á brjósti þannig að ég var með nokkur aukakíló utan á mér. En ég þyngdist líka um tíu kíló með því að fylgja eðlisávísuninni,” segir Isla í viðtali við tímaritið Easy Living. Aðspurð hvað þessi eðlisávísun sagði henni að gera stendur ekki á svörunum:

Krúttmonsa.
“Að borða bollakökur!”

Isla er eiginkona grínarans Sacha Baron Cohen.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.