Audi grafreitur nýlegra bíla Finnur Thorlacius skrifar 2. maí 2013 14:30 Talið er að þarna séu samankomnir um 10.000 Audi bílar Verða líklega sendir í endurvinnslu en ekki seldir á afsláttarverði. Bílar af gerðinni Audi sem runnið hafa út á leigusamningum standa í bunkum á gömlum flugvelli 100 kílómetrum norður af München. Margir þessara bíla eru ekki gamlir en hafa ekki verið seldir eða leigðir út til nýrra aðila. Mörgum þykir vafalaust grátlegt að horfa á marga af þessum eðalbílum verklausa og gætu alveg hugsað sér að minnka birgðirnar þó ekki væri um nema einn bíl. En svona er veröldin skrítin, því söluumboð þessara bíla og Audi framleiðandinn kjósa einhverra hluta vegna frekar að selja glænýja bíla eða leigja nýja bíla út. Líklegustu örlög þessara bíla eru að verða sendir í endurvinnslu. Nokkuð grátlegt í ljósi þess hve nýjir og óslitnir þeir eru, en þá myndi líklega færri nýir bílar seljast og verð á varahlutum enn eldri bíla lækka. Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent
Verða líklega sendir í endurvinnslu en ekki seldir á afsláttarverði. Bílar af gerðinni Audi sem runnið hafa út á leigusamningum standa í bunkum á gömlum flugvelli 100 kílómetrum norður af München. Margir þessara bíla eru ekki gamlir en hafa ekki verið seldir eða leigðir út til nýrra aðila. Mörgum þykir vafalaust grátlegt að horfa á marga af þessum eðalbílum verklausa og gætu alveg hugsað sér að minnka birgðirnar þó ekki væri um nema einn bíl. En svona er veröldin skrítin, því söluumboð þessara bíla og Audi framleiðandinn kjósa einhverra hluta vegna frekar að selja glænýja bíla eða leigja nýja bíla út. Líklegustu örlög þessara bíla eru að verða sendir í endurvinnslu. Nokkuð grátlegt í ljósi þess hve nýjir og óslitnir þeir eru, en þá myndi líklega færri nýir bílar seljast og verð á varahlutum enn eldri bíla lækka.
Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent