Lífið

Giftu sig með sólgleraugu

Meðfylgjandi mynd var tekin af nýgiftu Keiru Knightley, 28 ára, og James Righton í gær í Mazan í Frakklandi. Um var að ræða 30 mínútna langa athöfn þar sem leikkonan grét hamingjutárum á meðan þau játuðust hvort öðru.  Hjónin yfirgáfu kirkjuna með sólgleraugu á Renault Clio.

Stórglæsileg með slegið hárið skreytt með smáblómum.
Keira var í fallegum stuttum kjól og lágbotna skóm.
Þrælmyndarlegur með ljósblátt bindi.
Rokkuð og rómantísk.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.