Lífið

Grínisti og ofurfyrirsæta eignast strák

Grínistinn David Walliams og fyrirsætan Lara Stone eignuðust sitt fyrsta barn á sunnudaginn – lítinn snáða.

Parið hefur ekki gefið upp hvað snáðinn heitir en þau létu hafa eftir sér nýlega að þau ætluðu að skíra hann “eðlilegu” nafni.

Í skýjunum.
Hamingjuóskunum hefur rignt yfir nýbökuðu foreldrana og fengu þau meðal annars risastóran blómvönd frá tónlistarmógúlnum Simon Cowell.

“Einhver verður alltaf að monta sig og senda stærsta vöndinn. Takk Simon Cowell,” skrifaði David á Twitter-síðu sína.

Ástfangin í sjónum.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.