Lífið

Eitt ár í fertugt

Glæsipían Victoria Beckham fagnaði 39 ára afmæli sínu í vikunni og deildi mynd á Twitter af sér og afmæliskökunni.

Victoria hélt daginn hátíðlegan með því að fara út að borða á veitingastaðnum Nobu í London með börnunum sínum og var að sjálfsögðu afar smart í tauinu.

Flott kaka.
Hátíðarhöldin voru mjög lágstemmd en væntanlega verður annað uppi á teningnum á næsta ári þegar þessi þúsundþjalasmiður verður fertugur.

Frægustu hjón í heimi.
Victoria og börnin.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.